Hugur og hönd - 01.06.1977, Qupperneq 15
sauma tölur fastar á listann neðar.
3. umf 5. umf og 7. umf eru prjónaðar
eins og mynd sýnir og allar umferðir
eru prjónaðar slétt til baka. Þegar 5
garðar hafa myndast er byrjað á
næsta lit R. Strik yfir 2 rúður, sem
sýnd eru á mynstri, eru 2 1, sem tekn-
ar eru óprj frá fyrri lit 4 umf í röð.
Bandið er látið vera fyrir aftan 1 á
réttu, en fyrir framan 1 á röngu. Með
hverjum lit eru prj 2 garðar eða 4
umf og hornlykkjur alltaf prjónaðar
sléttar. Þegar litur R er búinn er B
litur tekinn og prj á sama hátt, nema
nú eru 2 miðl. frá fyrri lit teknar óprj.
Þriðji litur er A. Þannig víxlast
mynstrið sitt á hvað og aldrei þarf að
prj nema einn lit í einu. (Ath. að færa
spotta við hornl. eftir því sem á prj.
líður). Nú er prj áfram með litum í
sömu röð og aukið út þangað til axla-
stk og 1 hornl. hv megin eru 60 1 og
bak og framstk -j- 1 hornl hv megin
eru 76 1. Aukið er út í tveim umf í
viðbót, en aðeins á framstk og baki
(1 + 60 -f 80 + 60 + 80 + 1 = 230
1 á). Þá er hætt að auka út, en prj
alls 12 rendur fyrir utan kant í háls-
inn (fyrstu 5 garðar). Endað á aðallit.
Nú er gott að pressa berustk vel og
máta, bæta við mynstri ef þarf. Legg-
ið nú framstk þannig að hornl leggist
yfir 2 hornl á vinstri öxl prj saman.
Ermar. Setjið nú annað axlastk 60 1
á ermaprj og prj með A. Fitjið upp
4 1 undir hendi. Prj 1 umf br frá réttu
allar nema óprj 1 frá næsta lit þær
eru prj sl. Snúið nú erminni við
(ranga út) og prj sl í hring 8 umf,
takið 2 1 úr undir hendi prj 8 umf
takið aftur aðrar 2 1 úr undir hendi,
þá eru 60 1 á, haldið áfram að prj sl
þar til ermin mælist 29 cm undir
hendi ca 58 umf með A lit. Nú er
prjóninu snúið við á réttu og 6 mynst-
urbekkir prj fram og aftur (eins og
berustk). Þá eru 2 og 2 1 prj saman
í einni umf þannig verða 30 1 á. Prj
sl fram og aftur (garðaprj). Prj 20
garða, fellið af frá röngu, frekar laust.
Hin ermin er prjónuð eins. Pressið nú
ermarnar og mátið (setjið auka hring-
prjón í, þarf ekki að vera sami gróf-
leiki). Nú er þægilegra að máta og
sést hvort nógu margar 1 eru undir
höndum, það má fjölga þeim.
Bolur. Nú er prjóninu snúið rétt og
4 1 teknar upp undir hendi. Prj með
A, allar I fr nema ópr 1 frá fyrri lit
þær eru prj sl. Merkið nú miðju á
framstk og 2 miðl undir hv hendi. Þá
eru prj e.k. „sniðsaumar“ að fram-
an. Snúið röngu út og prj sl að miðju
að framan og 14 1 í viðbót, snúið við
og prj 28 1 br, snú við prj 28 1 sl þá
er bandið undir síðustu 1 tekið og prj
með þeirri næstu (ath að ekki mynd-
ist gat) 3 1 í viðbót. Snú við prj 32 1
br bandið undir síðustu 1 tekið og prj
með þeirri næstu prj 3 í viðbót. Þann-
ig er bætt við 4 1 áður en snúið er við.
Prjónið fram og aftur sl á röngu br
á réttu, 4 sinnum snúið við hvoru
megin. Nú er röngu snúið út og prj sl,
168 1 eru á. Takið nú úr undir miðri
hendi 2 1 hvoru megin í 8. hv umf,
4 sinnum. Þá eru 152 1 á. Prj nú niður
að mjöðm. Ath að færa mislitu spott-
ana á hliðum eftir því sem á prj líður.
Nú er aukið út í hliðum, 2 1 hvoru
megin í 10. hv umf 7 sinnum, eða
þéttar ef pilsið á að vera víðara. Nú
eru 180 1 á. Prjónið nú þar til 60 cm
mælast frá mynstri á baki. Nú er
kjólnum snúið á réttu og prj mynstur-
bekkur í hring, byrjað á rniðri hlið,
ath. nú er önnur hver umf sl hin br
og öll bönd liggja á röngu. Prjónið 10
rendur, þá er sett á grófa pr og aftur
prj 10 rendur, eða fleiri ef vill. Prjónið
nú með A lit og aukið út í 18. hv 1
frá réttu, verða þá 190 1 á. Prjónið nú
garðaprj, 5 garða, síðasta umf sl, snú-
ið við og fellt af frá röngu frekar laust.
Gangið nú frá endum og pressið kjól-
inn vel, saumið í tölur. Saumið saman
ermar frá réttu byrjið að framan.
Belti prjónað einlitt eða röndótt.
Fitjið upp 8 I prj 2 fyrstu 1 saman,
aukið út 1 1 á undan þeirri síðustu,
prj sl til baka, þetta endurtekið. Ef
beltið er haft röndótt ath þá að skipta
um lit á réttunni. Einnig er ágætt og
fljótlegra að snúa snúru úr litum
kjólsins og nota sem belti.
Jóhanna Hjaltadóttir.
HUGUR OG HÖND
15