Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1977, Page 23

Hugur og hönd - 01.06.1977, Page 23
■ ' ;i §8? ! llífv ofnar Ijóshlífar Ofið er beint á grindina, sem þarf að vera jafn breið að ofan og neðan. Uppistaðan er hvítt eingirni. Garnið undið yfir grindina á efri og neðri hring til skiptis. Vefjið alltaf þrjá vafnina um hringinn á milli þráða, svo að skilið verði jafnt. Varist að láta uppistöðuna verða of stífa, þá skekkist grindin þegar farið er að vefa. í fyrirvaf má nota hvítt eingirni, mislitt ullarband eða hvað annað sem hugarflugið býður. Elin Jónsdóttir, HUGUR OG HÖND 23

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.