Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1980, Page 6

Hugur og hönd - 01.06.1980, Page 6
svo, að hann missti sjónina, að öðru leyti en því, að augu hans skynjuðu ofurlitla glætu frarn til 7 ára aldurs. Þessi glæta gerði honum kleift að finna í mýrinni fífu í kveiki á grútarlampana, sem þá voru algengasti ljósgjafinn í skammdegi Islendinga. Hreyfingar fífukollsins hvíta -í mýrinni eru þau tilbrigði lífsins, sem hann man eftir enn í dag. Einnig man hann eftir bláum lit, því að hann hefur séð himininn yfir Skarðsheiðinni. Svo slokknaði glætan skyndilega, þegar Þórður var 7 ára, — og síðan hefur verið myrkur. Arið 1911 urðu þáttaskil í ævi Þórðar. Hann smíðaði sér vélsög. Þetta ár var haldin hér í Reykjavík iðnsýning í tilefni aldarafmælis Jóns Sigurðssonar forseta. Þórður sendi á sýningu þessa nokkra smíðisgripi, sem vöktu slíka athygli, að hann hlaut fyrir þá sérstakt viðurkenningarskjal. I sambandi við sýninguna kom Þórður til bæjarins, og meðan hann dvaldist hér, heimsótti hann trésmíðaverk- ekki dúr. Hann vildi skapa í huganum svo glögga mynd af tæki þessu, að ekki brygðist. Það sem næst gerðist á trésmíðaverkstæðinu á Mófells- stöðum, var kraftaverk. Þórður var ekki fyrr kominn heim en hann tók til við smíði vélsagar af sömu gerð og i Gamla kompaníinu. Það var engin teikning að styðjast við, engar nákvæmar mæl- ingar, aðeins minnið. — Um veturinn var sögin fullgerð. Á verkstæðinu á Mófellsstöðum, þar sem hún stendur þessi sög, margbrotið tæki, smíðað í myrkri og algjörlega eftir minni, gefur að líta svo glæsilegt tákn um skarpa athyglisgáfu, að maður trúir því tæpast. J.Á. stæðin og gerði sér allt far um að kynnast þeim nýjungum, sem þar höfðu verið teknar í þjónustu verkmenningarinn- ar. Það var m.a. fótknúin vélsög í Gamla kompaníinu hjá Jóni Halldórssyni. Þórði var góðfúslega leyft að þreifa þetta undratæki hátt og lágt. Nóttina eftir sofnaði hann 6 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.