Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1980, Síða 7

Hugur og hönd - 01.06.1980, Síða 7
prjónaklukka Stærð: 3—4 ára Efni: Eingirni, 50 gr ljósmórautt, smá- hniklar af tveim dekkri mórauðum litum. Prjónar: 60 cm hringprjónn og band- prjónn nr 3)4, heklunál nr 2)4- Ath.: Pilsið er prjónað í hring með munstri, síðan brugðningur í mitti. Kotið er prj fram og til baka með perluprjóni, bak og framstykki hvort fyrir sig. Munstur: 1. munsturpr x 1 I br, 2 I sl sm, 6 1 sl, brupr, 1 1 sl, brupr, 6 1 sl, 2 1 sl sm x endurt. frá x—x. 2. munsturpr x 1 1 br, 17 1 sl x, endur- tekið frá x—x. Þessir tveir munstur- pr eru alltaf endurteknir. Munstrið er : með 18. í þessu pilsi eru 15 munstur. Auðvelt er að minka eða stækka klukkuna með því að hafa fleiri eða færri munstur. Fitjið laust upp með ljósmórauðu 270 1 prj fram og til baka 2 garða, prj síðan í hring, munstur 5 cm. Þá er komið að röndum: prj 4 umf dökk- rautt, 6 umf ljósmórautt, 4 umf milli- mórautt, 6 umf Ijósmórautt, 4 umf dökkmórautt. Prj þar til pilsið mælist 28 cm. Prj nú 2 1 sl sm alla umf. Þá eru á pr 135 1. Prj 2 1 sl, 2 1 br, og takið úr 11 1 jafnt yfir í 1. umferð brugðnings. Þá eru á pr 124 1. Prj brugðning 5 cm. Skiptið nú yfir á bandpr og perlu- prj. Prj bak og framstykki hvort fyrir sig, (62 1) fram og til baka. Bak: Prj 4 cm fellið þá af 4 1 í hvorri hlið, fyrir handvegi. Prj 6 cm frá handvegum, fellið af 24 miðl og prj hvora öxl fyrir sig 6 cm. Dragið 1 upp á band og geymið. Framstykki: Prj 4 cm, fellið af 5 1 í hvorri hlið, fyrir handveg. Prj 4 cm frá handvegum, fellið af 22 miðl og prj hvora öxl fyrir sig 8 cm. Geymið 1. Frágangur: Varpið saman hliðarn- ar. Lykkið eða prjónið saman axlirn- ar. Heklið takka (1 fastal 5 11, 1 stuð- ull í fastl) með u.þ.b. 1,5 cm millibili í hálsmál og handvegi. Gangið frá öllum lausum endum. Þvoið klukk- una úr volgu sápuvatni og leggið til þerris. Droplaug Pálsdóttir. I HUGUR OG HÖND 7

x

Hugur og hönd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.