Hugur og hönd - 01.06.1980, Blaðsíða 12
herrapeysa
Stærð: 48.
Efni: 800 gr tvöfalt tvinnað loðband.
Prjónar: Hringpr nr 4 og ð1/^, erma-
hringpr nr 5^2, sokkapr nr 4.
Þensla: 15 1 og 22 umf = 10 x 10 cm.
Fitjaðar eru upp 148 1 á hringpr nr
4 og prj 2 sl 2 br 6 cm. í síðustu umf
brugðnings eru auknar í 12 1 jafnt yf-
ir. Skiptið yfir á hringpr nr 5% og prj
munstur, 40 cm.
Þá er komið að handveg. Skiptið
lykkjunum til helminga (80 1 á hv st)
og prj bak og framstykki sitt í hvoru
lagi, fram og til baka.
Bakstykki: Prj 11 munstur. Þá er
komið að öxlum. Fellið af 8 1 í byrjun
hv pr 3 sinnum á hvorri öxl. Eftir
verða 32 1. Fellið af.
Framstykki: Prj 2 munstur. Fellið
af 24 miðl. Prj hvorn boðang fyrir sig.
Takið úr 1 1 við hálsmál 4 sinnum á
10 hv pr. Prj alls 11 munstur frá
handveg. Fellið af á öxlinni 3 sinnum
8 1. Prj seinni boðang eins. Saumið
saman axlirnar.
Ermar: Takið upp með ermahring-
pr 72 1 í handveg (teknar upp 2 1
hlaupið yfir 1 1). Takið úr 2 1 á miðri
undirermi í 10 hv umf 10 sinnum.
Prjónið þar til ermin mælist 52 cm.
Skiptið yfir á sokkapr nr 4 og takið
úr jafnt yfir 12 1. Prj 2 sl 2 br 6 cm.
Fellið laust af.
Kragi: Prjónið upp 1 af hægri hlið
hálsmáls (prj upp 3 1 hlaupið yfir 1 1).
Prj upp 32 1 af bakstykki og vinstri
hlið hálsmáls á sama hátt og hægri,
uþb 112 1. Prj 2 sl 2 br 15 cm. Fellið
laust af.
Frágangur: Saumið jaðra brugðn-
ings við hálsmál að framan. Gangið
frá lausum endum. Þvoið peysuna úr
volgu sápuvatni og leggið til þerris.
Þ. T.
12
HUGUR OG HÖND