Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1980, Qupperneq 14

Hugur og hönd - 01.06.1980, Qupperneq 14
vesti Stærð: 38—40. Efni: þríþætt loðband. Prjónar: 4, 414. Þensla: 10x10 cm = 18 1 x 21 umf. 1. ljósgrátt. 2. grátt. 250—300 gr. 3. dökkgrátt. 4. mórautt. 5. ljósmórautt. 6. hvítt. 7. blákemba. Aðallitur er nr. 2, bak og snúning- ar eru gráir. x = aukið út 1 1. Vestið er prjónað fram og til baka. Snúningar á prjóna nr 4, en vestið á 'iy2. Fram- og afturstykki eru jafn- stór. Frágangur; Hægri öxl er lykkjuð sam- an. 60 1 eru teknar upp í hægra hand- vegi sem eru u. þ. b. 3. hver lykkja. Prjónaðar eru 30 umferðir. Þá eru teknar upp 76 1 í hálsmáli, og prjónað fram og til baka 24 umf. Að lokum er vinstri öxl. lykkjuð saman og gengið frá henni á sama hátt og hægri. Vestið er síðan saumað saman í hliðum. Snúningur í handvegum og háls- máli er brotinn til helminga og hafður tvöfaldur, festur niður á röngu. S.G.H. 14 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.