Hugur og hönd - 01.06.1980, Page 19
peysa
og
húfa
Stærð: 4—5 ára.
Efni: Tvinnaður plötulopi 350 gr Ijós-
grátt, 50 gr mórautt. 3 tölur.
Prjónar: Sokkapr nr 3 og 4%, hringpr
nr 4 og 4y», 60—70 cm ermapr. nr.
4!/2, á húfu, heklunál nr 3.
Þensla: 16 1 og 22 umf. = 10x10 cm.
Ath.: Peysan er prj í hring upp að
axlarstykki, þá er prj garðaprjón fram
og til baka. Klippt er fyrir handveg-
um frá axlarst. Ermar eru prj í hring
að klauf, þá er prj fram og til baka
garðaprj.
PEYSA
Bolur: Fitjað er upp á hringpr. nr 3
108 1 og prj 2 sl 2 br 5 cm. Skiptið
yfir á hringpr nr 4^/2 og prj sl þar
til bolurinn mælist 26 cm. Þá er kom-
ið að handveg. Fellið af fyrstu 7 1
prj 47 1 fellið af 7 1 prj 47 1. I næstu
umf er aukin út 1 ný 1 í hvorn hand-
veg og er hún prj br upp að garðaprj
og talin með munstri. Prjónið nú
munstur eftir teikningu, umf. byrjar
í hægri hlið á br 1 (bregðið böndunum
þegar fleiri en 7 1 eru af sama lit).
Prj 2 umf með grunnlit eftir munstur
Nú er bak og framstykki prj hvort
fyrir sig með garðaprj framog tilbaka.
Bak: Fellið af br 1 í byrjun pr, prj
7 garða. Geymið 15 1 af vinstri öxl,
fellið af 17 miðl, prj áfram hægri öxl
15 1. Eftir 1 garð frá hálsmáli eru
gerð 3 hnappagöt: talið frá handveg,
prj 4 1, fellið af 1 1, prj 3 1, fellið af
1 1, prj 3 1, fellið af 1 1, pr. 2 1. Á næsta
prj eru fitjaðar upp nýjar 1 í stað
þeirra sem felldar voru af, og prj 2
garðar. Fcllið af öxlinni.
Framstykki: Fellið af br 1 í byrjun
1 pr. Prj 2 garða. Prj 19 1 fellið af 9 1
fyrir hálsmáli, prj 19 1. Prj hægri öxl
og fellið af 1 1 í byrjun pr við háls-
mál 4 sinnum. Þegar prj hafa verið
9 garðar frá byrjun er fellt af. Vinstri
öxl er prj eins nema 7 garðar og síðan
er bak og framstykki lykkjað saman.
Ermar: Fitjið upp á sokkapr nr. 3
28 1 og prj 2 sl 2 br 6 cm. Skiptið yfir
á sokkapr nr 4% sl prj. Aukið í 6 1
með jöfnu millibili í fyrstu umf. Auk-
ið síðan í ermina 2 1 (1 1 eftir 1. 1 og
1 1 fyrir síðustu 1 umf) 5 sinnum með
5 cm millibili. Þegar ermin mælist 31
cm er prj fram og til baka garðaprj,
4 garða. Fellið laust af. Seinni ermin
er prj eins.
Frágangur: Saumið í saumavél með
þéttu beinu spori, tvisvar sinnum
hvoru megin við brugðnu 1 í handveg-
um (fast við br 1, síðan % 1 utar).
Klippið í miðja br 1. Leggið bakst á
hægri öxl yfir framst. þannig að brún-
in nemi við 4. garð á frarnst. Varpið
saman við handveg. Nælið ermina
lauslega í. Saumið síðan ermina í frá
réttu. Takið í bolinn % 1 frá saumfari
og ermina fast við affellingu. Heklið
fastahekl í brún hálsmáls og klauf á
öxl. — Þvoið peysuna og leggið til
þerris.
HÚFA
Fitjaðar eru upp 72 1 á ermapr. nr
4% og prj 10 cm sl, þá 1 umf br síðan
2 umf sl. Prj munstur eftir teikningu,
en hafið bara 1 I á milli hundanna
nema á miðju að aftan eru hafðar 3 1
á milli. Prj þar til húfan mælist 30
cm. Þá er komið að úrtöku. Merkið
miðl að framan og aftan, takið úr sitt
hvoru megin við miðl í hverri umf.
(4 1) 1. úrtaka: Byrjið að taka úr í
enda umf þegar 2 1 cru að miðl. Prj
2 1 sm, 1 1 sl, 1 1 tekin óprj, óprj 1
steypt yfir prj 1, prj 31 1 sl, takið aftur
úr eins, prj 30 1 sl. 2. úrtaka: 2 1 br
sm, 1 1 br, næstu 2 1 er snúið á pr og
þær prj br sm með því að fara aftan
í þær. Tekið er eins úr að framan.
Þessar 2 úrtökuumf eru endurteknar
til skiptis í hverri umf. Skiptið yfir
á sokkapr þegar þrengist á pr. Tekið
er úr þar til 8 1 eru eftir, þær síðan
dregnar saman.
Frágangur: Gangið frá lausum end-
um. Brjótið inn af húfunni um garð-
inn og varpið niður á röngu. Þvoið
húfuna og leggið til þerris.
H. T.
HUGUR OG HOND
19