Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1980, Qupperneq 28

Hugur og hönd - 01.06.1980, Qupperneq 28
skíðahúfur Stærð: I dömu eða unglingastærð, II herrastærð. Efni: Tvinnaður plötulopi 50 gr ljós- grátt 30 gr dökkgrátt. Prjónar: Ermahringpr og sokkapr nr 4%. Þensla: 16 1 og 22 umf = 10x10 cm. Ath: Ilúfurnar ern prj eins, nema húfa II er stærri. Samskeyti eru höfð við miðl að aftan eins og munstur sýn- ir. Bregðið böndunum ef fleiri en 7 1 eru af sama lit í munstri. Fitjið upp á ermapr nr 4^/2 76 (80) 1. Prj sl í hring 10 cm. Prj 1 umf br. Þá er komið að munstri. Prj eftir teikn- ingu að úrtöku (merkt með löngu ská- striki). Úrtaka: Merkið miðl að aftan og framan. Prj 1 1 sl, takið 1 1 óprj prj næstu 1 steypið óprj 1 yfir prj 1, prj þar til 2 1 eru að miðl að framan, prj 2 1 sm, 1 1 sl, 1 1 tekin óprj næsta 1 prj, óprj 1 steypt yfir prj 1, prj þar til 2 1 eru að miðl að aftan, prj 2 1 sm. Urtakan er gerð í hverri umf (skiptið yfir á sokkapr þegar þrengist á pr) þar til 8 1 eru eftir. Dragið 1 saman. Frágangur: Gangið frá lausum endum. Brjótið inn af húfunni um garðinn og varpið niður á röngu. Þvoið húfuna og leggið til þerris. TI. T. 24 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.