Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1984, Blaðsíða 13

Hugur og hönd - 01.06.1984, Blaðsíða 13
indi, en Þorvaldur var þar vinnumaður. Bauðst hann til þess að fylgja mér að Kjalvararstöðum en á þeirri leið eru blautar og þýfðar mýrar. Þorvaldur átti sokk á prjón- unum, sem hann greip með sér. Lét hann nú prjóna ganga ótt og títt alla leiðina og stiklaði fimlega á þúf- unum kringum reksturinn. Þetta verk var honum í senn bæði nautn og íþrótt, enda hafði hann æft það frá barn- dómi. Lagði hann aldrei niður að ganga með prjóna sína að og frá verki. (Kristleifur Þorsteinss. 222) Og að lokum er hér ein sorgarsaga um prjónandi karlmann. . . . Og maður einn eystra reikaði prjónandi fram af sjávarhömrum. (Jón Espólín 34) Það voru fleiri en karlmenn sem gengu prjónandi í ógöngur. Á þessum hraunslóðum skeði sá atburður að ung kona þar úr sveit gekk við ásauði og hóaði saman til kvía, hún hélt á prjónunum eins og venja var á tímum vinnuhörk- unnar og hraðaði göngunni. Þessi kona var smalavön og kunnug hrauninu en í þetta sinn kunni hún fótum sínum ekki forráð og féll í hraungjótu. . . Ekki slasaðist hún í fallinu svo til baga væri en kom niður á fæturna og hélt á leist og bandi. . . Hún reyndi af fremsta megni að róa hugsunina og hélt áfram að prjóna. . . (Tryggvi Emilsson 329) Þegar líða tekur á 19. öldina verður prjónaskapurinn meira og meira kvennaverk. Skammast karlmenn sín þá jafnvel fyrir að læra slík verk eða yfirleitt að vinna ullar- og innivinnu. Sara Bertha Þorsteinsdóttir Valgerður Kristín Sigurðardóttir Heimildaskrá: Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson: Ferðabók, um ferðir þeirra á fs- landi árin 1752-1757, Reykjavík, Bókaútg. Örn og Örlygur hf. 1975. Elínborg Lárusdóttir: Tvennir tímar, endurminningar Hólmfríðar Hjaltason, Akureyri, Bókaútg. Norðri 1949. Friðrik Friðriksson: Óðinn XXI árg. 1925, bls. 52. Gils Guðmundsson: Þjóðlífsmyndir, Reykjavík, Iðunn 1949. „í Eyjafirðifyrir50-60 árurn" (án höf.) Hlín, 19. árg. Akureyri, 1935. Jón Espólín og Einar Bjarnason: Saga frá Skagfirðingum (III) 1685- 1847. Reykjavík, Iðunn 1978. Jónas Jónasson frá Hrafnagili: íslenskir þjóðhœttir, Reykjavík, Jónas og Halldór Rafnar, 1945. Kristleifur Þorsteinsson: Úr byggðum Borgarfjarðar (I og II) Reykja- vík, Prentsm. Leiftur hf. 1971 og 1972. „Litið inn á Laufásveg" (án höf.) Hugur og hönd 3^1. Ársrit Heimilis- iðnaðarfcl. ísl. 1966. Lýður Björnsson: Frá siðaskiptum til sjálfstæðisbaráttu, íslandssaga 1550-1830, Reykjavík. Bókaverzl. Sigfúsar Eymundssonar 1973. Magnús Hólm Árnason: Ljúfa vor, Ak. 1961. Snorri Sigfússon: Ferðinfrá Brekku, Reykjavík, Iðunn 1968. Tryggvi Emilsson: Fátœktfólk I, Reykjavík, Mál og menning 1976. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson: Halldóra Bjarnadóttir, Ævisaga, Reykja- vík, Setberg 1960. Þorkell Bjarnason: Sögn ogsaga. Reykjavík, Iðunn 1949. Þorkell Jóhannesson: Ullariðnaður, Iðnsaga ísl. II, Iðnaðarmannafé- lagið í Reykjavík 1943. HUGUR OG HÖND 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.