Hugur og hönd - 01.06.1989, Side 22

Hugur og hönd - 01.06.1989, Side 22
Verkefni smíðakennaranema Liöur í námi smíöakennaraefna er aö heimsækja Þjóöminjasafn íslands til að skoða og rannsaka gömul íslensk hagleiksverk, ekki síst gamla nytja- hluti. Aö lokinni slíkri ferð eiga nem- endur að hanna og smíöa muni sem byggðir eru á teikningum og Ijós- myndum sem þeir hafa tekiö í safn- inu. 5. mynd, brauðmót. Brauömótiö er hannað og smíöaö af Lilju Valsdóttur, kennaranema á 3. ári. Brauðmót var notaö þannig að því var þrykkt ofan á brauðdeig og kom þá fram munstur og letur brauömótsins. Þetta var m.a. gert til þess aö hver þekkti sitt brauð þegar í verið var komið. 6. mynd, matartrog. Matartrog voru algengir nytjahlutir og í aðalatriðum eins að formi til. Þetta trog var teikn- að og smíðað úr furu af Jóhönnu Val- geirsdóttur, kennaranema á 2. ári. Trogið er sett saman með trénöglum. 7. mynd, ausur. Nemendur smíðuðu nokkrar gerðir af ausum. Þessar voru smíðaðar úr íslensku birki og það gerði Kristjana Erla Jóhanns- dóttir, nemandi á 3. ári. 8. mynd, íslensk fiðla. Ekki eru til mörg séríslensk hljóðfæri, þó hefur eitt og eitt varðveist, þ.á.m. fiðla. Þessi fiðla er nákvæm eftirlíking af fiðlu sem til er á Þjóðminjasafni ís- lands. Fiðlan er smíðuð af Elvari Samúel Höjgaard, kennaranema á 2. ári, og var gerð í tilefni af kynningu norrænnar tónlistar í franska útvarp- inu og víðar um lönd. Vakti hljóðfærið mikla athygli og reyndist hið besta í höndum þekkts íslensks hljóðfæra- leikara. 9. mynd, hnakktaska. Þessa hnakk- tösku og ferðafleyg smíðaði Sesselja 22 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.