Hugur og hönd - 01.06.1989, Síða 32

Hugur og hönd - 01.06.1989, Síða 32
Alma í Færeyjum í Færeyjum eru ótal hæöir, ásar og fjöll og þau eru Færeyingum einkar kær rétt eins og íslensku fjöllin okkur íslendingum. Alma Brend Jóhanns- son er færeysk og búsett Undir Heygnum í Þórshöfn í Færeyjum. Heygur er líkast til sama orö og haug- ur á íslensku og merkir á færeysku hæö. Hæöirnarog ásarnir umhverfis hana Ölmu hafa fest sig í huga henn- ar og í henni býr sterk löngun til þess aö vinna úr þeim. Þessi sterku form faravel átvívíðum fleti og Almateikn- ar mikiö úr umhverfi sínu. Hún vinnur síöan úr teikningum sínum á fremur óvenjulegan hátt. Fyrst sníður hún eftir þeim úr ýmiss konar vefnaöar- vöru, silki, flaueli, bómull, ull, tjulli og jafnvel úr skinni. Svo tekur hún upp saumavélina, saumnálina og út- saumsgarniö og sest viö sauma- skapinn. Sniönu hlutana festir hún á einlitan grunn sem stundum veröur sýnilegur. í slíkum tilvikum velur hún ef til vill handofiö klæöi í grunninn. Árangurinn af verkinu verður mynd- list af sérstæöum toga, „saumaöar myndir“ eins og hún orðar þaö sjálf. 32 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.