Fréttablaðið - 30.03.2020, Side 36

Fréttablaðið - 30.03.2020, Side 36
Tracee á Óskarsverðlaununum núna í febrúar. MYNDIR/GETTY IMAGES Tracee á sýningu Tom Ford í Los Angeles fyrr í vetur. Tracee er til í að prufa öll snið. Hér er hún ásamt móður sinni, söngkonunni heimsþekktu Diönu Ross. Skemmtilegur kjóll og tryllt augn- málning í stíl. Töff úti á röltinnu í New York á dögunum. Tracee var kynnir á The Fashion Awards í London. Tracee í hlutverki sínu sem Rainbow ásamt meðleikaranum Anthony Anderson. Leikkonan Tracee Ellis Ross er dóttir söngkonunnar Diönu Ross. Tracee klæðist oft áberandi og f lottum fötum við  hina  ý msu viðburði  og þykir bera af þegar kemur að frumlegheitum. Tracee leikur eitt af aðalhlutverkunum í sjónva r psþát t u nu m Black- ish, en hún hlaut tilnefningu til Emmy-verðlauna fyrir leik sinn í þeim. Í þáttunum leikur hún skurðlækninn Rainbow, oftast kölluð Bow. Nýlega hófu göngu sína sjónvarpsþættirnir Mixed- ish, sem fjalla um æsku Rainbow. Í þát t u nu m k læðist hú n a llt- a f f a l leg u m og f r u m leg u m fötum en Tracee er engu minna flott á rauða dreglinum. steingerdur@frettabladid.is Tískudrottning eins og mamma Tracee Ellis Ross er dóttir móður sinnar og klæðist mest áberandi og frumlegum fötum á rauða dreglinum. Hún er leikkona og var tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Black-ish. 3 0 . M A R S 2 0 2 0 M Á N U D A G U R24 L Í F I Ð ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð LÍFIÐ

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.