Bæjarbót - 01.10.1987, Síða 1

Bæjarbót - 01.10.1987, Síða 1
Oháð flokkadrætti 6. árgangur — Október 1987 — 8. tölublað Göngum í Kaupfélagið og vinnum saman, því Samvinnuhreyfingin sýnir mátt hinna mörgu. Kaupfélag Suðurnesja Horft tilsuðurs. Gufan stígur upp af Svartsengi, sem nú dregur að sérþúsundir ferðamanna. Um það er lítillega fjallað inni í blaðinu. Skipting fólks milli atvinnugreina í Grindavík 1985: Tæplega 67% vinnuaflsins við fisk- veiðar og fiskvinnslu — á sama tíma unnu 13,3% við sömu störf á landsgrundvelli Einhæfni atvinnulífsins í hafa áhyggjur af þessari þróun til að binda sig við fiskvinnu, Grindavík hefur oft orðið mála, ekki síst í ljósi þess að um m.a. vegna lágra launa. Verði mönnum að umtalsefni. Margir þessar mundir er erfitt að fá fólk það ástand viðvarandi má jafn- Eftirfarandi tafla sýnir þróun og breytingar sem orðið hafa á atvinnulífi í Grindavík milli áranna 1979 og 1985. Til samanburðar eru birtar tölur fyrir landið allt. % % % Grindavík Grindavík Landið allt 1979 1985 1985 Landbúnaður 0,8 0,51 6,0 Fiskveiðar 42,0 34,95 5,0 Iðnaður: — sjávarvöruiðnaður 31,0 31,87 8,3 — annariðnaður 3,4 6.05 16,5 Byggingarstarfsemi 6,2 8,32 9,5 Rafm.-, hita-, vatnsveitur, götu- og sorphreinsun 0,6 0,23 1,1 Viðskipti: verslun 2,8 3,45 12,5 bankar 1,2 1,37 3,1 tryggingar, fasteignast 0,15 1,1 Samgöngur: — flutningar o.fl 1,6 2,48 5,5 Póstur og sími 0,5 0,55 1,3 Þjónusta: stjórnsýsla, ríki og bær 1,2 2,07 4,8 — opinber þjónusta (heilsug., kennsla o.fl.) 5,6 5,80 16,0 önnur þjónusta 2,1 2,20 8,1 Varnarliðsstörf 0,0 0,00 0,9 vel búast við fólksflótta héðan úr bænum. En hvernig lítur dæmið út í samanburði við aðra staði á landinu? Fiskveiðar og fiskvinnsla á nokkrum stöðum 1985: Grindavík.............. 66,82% Eskifjörður............ 59,65% Ólafsfjörður........... 55,28% Siglufjörður .......... 54,13% Bolungarvík ........... 52,61% Vestmannaeyjar....... 48,03% Neskaupstaður........ 39,44% Dalvík................. 39,39% ísafjörður............. 35,05% Húsavík ............... 28,54% Keflavík .............. 22,84% Þessir staðir voru valdir af handahófi, en tæplega hafa aðr- ir staðir á landinu hærra hlutfall vinnuafls við ofangreind störf. Það skal tekið fram að þessar tölur eru unnar upp úr Hagtíð- indum nr. 6, sem út komu í júní í sumar. Þar eru birtar tölulegar upplýsingar um fjölda vinnu- vikna árið 1985, skipt eftir at- vinnuvegum, landshlutum, kaupstöðum og sýslum. Allar prósentutölur sem hér koma fram eru útreiknaðar hjá Bæjarbót, en byggðar á tölum frá Hagstofunni. Eövarð Júlíusson: „Heilsugæslumálið á umræðustigi enn“ bls. 6 Bjarni Andrésson: „Eigum að byggja að Víkurbraut 62“ bls. 7 Heilsugæslan: Sigurður Thoroddsen arkitekt með greinargerð • bls. 2 Unglingavinnan: Er hún svo slæm? • bls. 3 Fiskmarkaður: Lægri umboðslaun hér syðra % bls. 3 Ferðamanna- straumurinn: Mikil aukn- ing og nóg að gera • bls. 5 Bœjarmálin: Skert þjónusta eða samnings brot? • bls. $ Viðurkenningar: Garðeigendur fá viður- kenningu • bls. 10 Fiskverð: „Greiða 20% álag - selja svo betur“ • bls. 11 Körfuboltinn: „Ætlum að standa okkur“ % Baksíða

x

Bæjarbót

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarbót
https://timarit.is/publication/1421

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.