Bændablaðið - 17.11.2016, Side 29
29Bændablaðið | Fimmtudagur 17. nóvember 2016
Sjá nánar á www.icecare.is – Þú finnur okkur á:
IceCare vörurnar fást í apótekum,
heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna.
F
R
U
M
-
w
w
w
.f
ru
m
.i
s
Active Liver
virkar fyrir mig
Jóna Hjálmarsdóttir hefur notað Active Liver í nokkra mánuði með góðum árangri. „Ég ákvað að prófa Active Liver
eftir að ég sá að það er úr náttúrulegum efnum
og ég hef fulla trú á að náttúruefnin í vörunni
stuðli að eðlilegri lifrarstarfsemi. Ég er sjúkraliði
að mennt og er meðvituð um líkamsstarfsemina
og veit að fita getur safnast á lifrina, þess vegna
vildi ég prófa.“
Hún segist hafa fundið fljótt mun á sér.
„Ég fékk fljótlega aukna orku og mér finnst
auðveldara að halda mér í réttri þyngd, enda
inniheldur Active Liver Kólín sem stuðlar að
eðlilegum fituefnaskiptum. Einnig finn ég mikinn
mun á húðinni á mér, hún ljómar meira og er
mýkri. Ég er mjög ánægð með árangurinn og
mæli með Active Liver fyrir fólk sem hugsar um
að halda meltingunni góðri,“ segir Jóna.
Starfsemi lifrarinnar hefur mikið að segja um
líkamlegt heilbrigði og hefur lifrin mikla þýðingu
fyrir efnaskiptin. Það geta verið margar ástæður
fyrir því að fita safnast upp í lifrinni. Það getur
verið vegna áfengisneyslu en það getur einnig
verið vandamál hjá fólki í yfirþyngd. Þreyta og
þróttleysi geta verið merki um að mikið álag sé
á lifrinni.
Inniheldur kólín sem stuðlar að:
- eðlilegum fituefnaskiptum.
- viðhaldi eðlilegrar starfsemi lifrarinnar.
- eðlilegum efnaskiptum að því er varða
amínósýrunnar hómósysteins.
Inniheldur mjólkurþistil og ætiþistil sem talið
er að stuðli að eðlilegri starfsemi lifrar og galls.
Inniheldur túrmerik og svartan pipar.
Jóna Hjálmarsdóttir
Fita er ekki bara bundin við maga,
rass og læri. Hún getur einnig sest
innan í líffærin, þar á meðal lifrina
Virknin lét ekki
á sér standa
Guðrún Ragna Ólafsdóttir prófaði Femarelle fljótlega eftir að það kom á markað fyrir þremur árum.
„Þegar ég komst á breytingaskeiðið fékk ég
hormón hjá lækninum sem fóru ekki vel í mig
þannig að ég ákvað að prófa Femarelle. Ég get
ekki líkt líðan minni eftir að ég ákvað að prófa
Femarelle við líðanina áður. Núna er ég betri
í skapinu og er mjög ánægð með Femarelle,
miðað við það hvernig mér leið á hormónunum.
Ég er ekki sama manneskja eftir að ég kynntist
Femarelle,“ segir Guðrún Ragna.
Femarelle er öruggur kostur
Virkni Femarelle hefur verið staðfest með fjölda
rannsókna á undanförnum fimmtán árum.
Rannsóknir hafa sýnt að Femarelle örvar
estrógennema í staðbundnum vef, slær á
einkenni tíðahvarfa og styrkir bein, án þess
að hafa nokkur neikvæð áhrif á vef í móðurlífi
eða brjóstum. Femarelle eykur beinþéttni og
viðheldur heilbrigði beina en hefur ekki áhrif á
blóðstorknun. Til viðbótar við sannaða virkni
hafa rannsóknir einnig sýnt fram á öryggi
Femarelle.
Guðrún Ragna ÓlafsdóttirSnorri Snorrason
Guðrún mælir
með Femarelle
F yrir um rúmu einu ári síðan fór að bera á miklum stirðleika í liðum hjá Snorra. Hann hefur enn ekki fengið neina nákvæma
skýringu hvað hrjáði hann, hugsanlega þetta
og hugsanlega hitt. Síðan tóku liðir uppá því að
bólgna mjög mikið og kom sá tími að hann gat
ekki stigið í fæturnar vegna stirðleika og bólgu.
Snorri er búinn að prófa ýmislegt en ekkert
hefur virkað sem hefur slegið almennilega á
þessi einkenni.
Konan hans heyrði af þessu undraefni Amio
Liðir og ákvað að setja honum fyrir að taka
þetta nú reglulega og prófa í um einn mánuð og
sjá hvort hann myndi finna mun - það vantaði
ekki virknina!
Snorri fann mikinn mun á sér á rúmri viku,
allt í einu gat hann bara stigið óhikað í fæturna.
Í dag er enginn stirðleiki og hann tekur bara
inn Amino Liði. Þetta allavegana svínvirkar á
hann og gerir honum gott. Stirðleiki í ökkla og
úlnlið eru ekki til staðar og viljum við þakka það
Amino Liðum, engin spurning.
Amino liðir er unnið úr
íslenskum sæbjúgum
Femarelle er öruggur kostur
Virkni Femarelle hefur verið staðfest
með fjölda rannsókna á undanförnum
fimmtán árum.