Bændablaðið - 17.11.2016, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 17.11.2016, Blaðsíða 27
27Bændablaðið | Fimmtudagur 17. nóvember 2016 Við kynnum til leiks - SUPRA traktorsgröfurnar frá Hidromek HIDROMEK framleiðir traktorsgröfur í 5 útgáfum. Ein af þessum vélum er SUPRA, en hún hentar afar vel íslenskum aðstæðum. Þetta eru ríkulega útbúnar vélar, t.d. fjaðrandi framgálgi, vökvahliðarfærsla á backchoe, servo stjórnbúnaður, LED vinnuljós, Perkins mótor, Turner skipting og ZF hásingar ásamt mörgu fleiru. Mjög næmu og öflugu vökvakerfi Hraðtengjum að framan og aftan 40km keyrsluhraða Fjórhjóla- og krabba stýringu 100% driflæsingu Stóru og vönduðu ökumannshúsi Vönduð og vel búin vél í alla staði Hidromek Supra 102S eru búnar m.a.: Við bjóðum ykkur velkomin til okkar að Krókhálsi 16 og að kynna ykkur vélina nánar. Alltaf heitt á könnunni. ÞÓR FH REYKJAVÍK: Krókháls 16 Sími 568-1500 AKUREYRI: Lónsbakka Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is Mótorar og varahlutir á lager Hröð og góð þjónusta Dreifingaraðili BRIGGS & STRATTON á ÍSLANDI MHG VERSLUN EHF 544-4656 - MHG.IS Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is Vertu vinur okkar á Facebook Gúmmíbelti - Fyrir smágröfur Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Sláturfélag Suðurlands kynnir vörur fyrir nautgripi Sláturfélag Suðurlands Fosshálsi 1 • Reykjavík Simi 575 6000 www.ss.is Kálfaeldisfóður SS Styður vel við vöxt og þroska kálfa. Inniheldur fjölbreytt hráefni með góðan lystugleika. Gott jafnvægi vítamína, stein- og snefilefna. Nautaeldisfóður SS Próteinrík en orkusnauð kjarnfóðurblanda sem hentar vel síðustu mánuði eldis. Án erfðabreytts hráefnis. Fjölbreytt og lystugt hráefni. Yea-Mix Bætiefnablanda hönnuð fyrir íslenskar kýr. Inniheldur Yea-Sacc lifandi ger. Eykur vambarheilbrigði og bætir örveruvirkni. Inniheldur lífrænt selen og náttúrulegt E-vítamín. Dregur úr júgurbólgum og föstum hildum. Lækkar frumutölu í mjólk. Eykur niðurbrot á tréni og átgetu. Vitlick Winter Bætiefnafötur fyrir mjólkurkýr. Hátt seleninnihald. Stein- og snefilefnaríkar. Innihalda A-, D- og E-vítamín. Vitlick Winter hentar afar vel með vetrarfóðrun. Vitlick High-Mag inniheldur meira af magnesíum. Vitlick High-Mag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.