Bændablaðið - 17.11.2016, Side 27
27Bændablaðið | Fimmtudagur 17. nóvember 2016
Við kynnum til leiks
- SUPRA traktorsgröfurnar frá Hidromek
HIDROMEK framleiðir traktorsgröfur í 5 útgáfum. Ein af þessum vélum
er SUPRA, en hún hentar afar vel íslenskum aðstæðum. Þetta eru
ríkulega útbúnar vélar, t.d. fjaðrandi framgálgi, vökvahliðarfærsla á
backchoe, servo stjórnbúnaður, LED vinnuljós, Perkins mótor, Turner
skipting og ZF hásingar ásamt mörgu fleiru.
Mjög næmu og öflugu vökvakerfi
Hraðtengjum að framan og aftan
40km keyrsluhraða
Fjórhjóla- og krabba stýringu
100% driflæsingu
Stóru og vönduðu ökumannshúsi
Vönduð og vel búin vél í alla staði
Hidromek Supra 102S eru búnar m.a.:
Við bjóðum ykkur velkomin til okkar að Krókhálsi 16 og að kynna
ykkur vélina nánar. Alltaf heitt á könnunni.
ÞÓR FH
REYKJAVÍK:
Krókháls 16
Sími 568-1500
AKUREYRI:
Lónsbakka
Sími 568-1555
Vefsíða:
www.thor.is
Mótorar og varahlutir á lager
Hröð og góð þjónusta
Dreifingaraðili BRIGGS & STRATTON
á ÍSLANDI
MHG VERSLUN EHF 544-4656 - MHG.IS
Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is
Vertu vinur okkar á Facebook
Gúmmíbelti
- Fyrir smágröfur
Bændablaðið
Smáauglýsingar 56-30-300
Sláturfélag Suðurlands
kynnir vörur fyrir
nautgripi
Sláturfélag Suðurlands
Fosshálsi 1 • Reykjavík
Simi 575 6000
www.ss.is
Kálfaeldisfóður SS
Styður vel við vöxt og
þroska kálfa. Inniheldur
fjölbreytt hráefni með góðan
lystugleika. Gott jafnvægi
vítamína, stein- og snefilefna.
Nautaeldisfóður SS
Próteinrík en orkusnauð
kjarnfóðurblanda sem hentar
vel síðustu mánuði eldis.
Án erfðabreytts hráefnis.
Fjölbreytt og lystugt hráefni.
Yea-Mix
Bætiefnablanda hönnuð fyrir
íslenskar kýr. Inniheldur
Yea-Sacc lifandi ger. Eykur
vambarheilbrigði og bætir
örveruvirkni. Inniheldur
lífrænt selen og náttúrulegt
E-vítamín.
Dregur úr júgurbólgum og
föstum hildum. Lækkar
frumutölu í mjólk. Eykur
niðurbrot á tréni og átgetu.
Vitlick Winter
Bætiefnafötur fyrir mjólkurkýr.
Hátt seleninnihald. Stein- og
snefilefnaríkar. Innihalda A-,
D- og E-vítamín.
Vitlick Winter hentar afar
vel með vetrarfóðrun.
Vitlick High-Mag inniheldur
meira af magnesíum.
Vitlick High-Mag