Bændablaðið - 23.02.2017, Page 41

Bændablaðið - 23.02.2017, Page 41
41Bændablaðið | Fimmtudagur 23. febrúar 2017 Vantar þig vefsíðu? Við finnum réttu lausnina fyrir þig Vefverslanir - Bókunarsíður - Hestaleigur Bílaleigur - Upplýsingavefir - Sérhannað Hringdu í síma 547 5000 eða sendu tölvupóst á alheimur@alheimur.is og við finnum lausn á málinu. Sími 547 5000 Alheimur.is www.lbhi.is/namskeid • endurmenntun@lbhi.is • 433 5000 Endurmenntun LbhÍ Jarðgerð/Safnhaugagerð Hvernig er hægt að nýta lífrænar afurðir sem falla til á heimilum og í görðum? Haldið 18. mars á Reykjum í Ölfusi Ræktum okkar eigin ber! Getum við ræktað mismunandi ber í okkar eigin garði? Hvernig förum við að? Haldið 18. mars á Reykjum í Ölfusi Ostagerð Haldið í samstarfi við IÐUNA fræðslusetur Hvernig getum við búið til mismunandi osta heima í eldhúsi? Haldið 25. mars í MK í Kópavogi Gotterí úr garðinum Hvernig á best að skipuleggja og hugsa um matjurtargarðinn í sumar? Haldið 25. mars á Reykjum í Ölfusi Sumarbústaðurinn - sælureitur í sveitinni Hvað er hægt að gera í sumarbústaðarlandinu og hvernig er best að framkvæma það? Haldið 1. apríl á Reykjum í Ölfusi Íslenska landnámshænan Allt sem þú þarft að vita um hænsnahald í borgum og sveitum! Haldið 25. febrúar á Hvanneyri Málmsuðunámskeið Hvað er pinnasuðu, Mig/Mag-suða, logsuðutæki og plasmaskurður? Hefst 2. mars á Hvanneyri Rúningsnámskeið Vélrúningur á sauðfé, meðferð, flokkun og frágangur á ull. Hefst 7. mars á Hvanneyri Húsgagnagerð úr skógarefni Haldið í samstarfi við IÐUNA fræðslusetur Hvað er hægt að smíða úr því efni sem fellur til við grisjun skóga? Hefst 10. mars á Snæfoksstöðum Húsgagnagerð - framhald Haldið í samstarfi við IÐUNA fræðslusetur Er hægt að smíða eitthvað meira en koll og bekk úr því sem fellur til við grisjun skóga? Hefst 17. mars á Snæfoksstöðum Auglýsing um starf Nautastöð Bændasamtaka Íslands óskar eftir að ráða dýralækni til starfa. Starfið felst m.a. í eftirfarandi þáttum: 1. gæðaeftirliti á stöðinni. 2. rannsóknum og skimun á sæði. 3. alhliða frjósemisleiðbeiningum fyrir frjótækna og bændur. 4. námskeiðum fyrir nýja frjótækna. 5. umsjón með heilbrigði og velferð nauta á stöðinni. 6. öðrum verkefnum sem honum eru falin. Æskilegt er að viðkomandi hafi: • sérmenntun í frjósemi jórturdýra. • reynslu í kúasæðingum. • reynslu af starfi við sæðingastöð. • reynslu af frjósemisleiðbeiningum til bænda. Gert er ráð fyrir að viðkomandi hefji störf í byrjun maí. Umsókn- um, ásamt fylgiskjölum, skal skila til Sveinbjörns Eyjólfssonar á Nautastöð BÍ fyrir 1. mars nk. Nánari upplýsingar um starfið gefa Sveinbjörn Eyjólfsson í gegnum netfangið bull@emax.is og Þor- steinn Ólafsson í gegnum netfangið steini@bondi.is

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.