Bændablaðið - 23.02.2017, Blaðsíða 45

Bændablaðið - 23.02.2017, Blaðsíða 45
45Bændablaðið | Fimmtudagur 23. febrúar 2017 Þinn ávinningur Fylgstu með bændum á Facebook, á bondi.is og bbl.is Fyrir okkur öll Bændasamtökin rækta þinn hag Ágæti bóndi Á næstu dögum verða gefnir út greiðsluseðlar fyrir félagsgjaldi Bændasamtakanna árið 2017. Með því að greiða gjaldið verður þú áfram félagsmaður í samtökunum og nýtur allra þeirra réttinda sem aðild færir þér. Fram til síðustu áramóta var hagsmunabarátta BÍ rekin fyrir tekjur af búnaðargjaldi sem ríkið innheimti af bændum. Nú hefur búnaðargjald verið lagt niður en þess í stað greiða bændur félagsgjald beint til BÍ. Félagsgjaldið verður nýtt til þess að gæta hagsmuna bænda og reka öflug Bændasamtök. Það skiptir samtökin miklu máli að sem allra flestir bændur kjósi að vera áfram félagsmenn. Þannig skjótum við styrkum stoðum undir okkar félagsstarf og getum haldið ótrauð áfram að rækta þinn hag. Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ • Bændasamtökin vinna að hagsmunum allra bænda og eru málsvari stéttarinnar • Þú ert þátttakandi í samtökum bænda og getur haft áhrif á félagsstarfið • Þín aðild eflir kynningar- og ímyndarmál landbúnaðarins • Þú nýtur ráðgjafar um réttindi og um málefni sem snerta bændur • BÍ koma fram fyrir þína hönd gagnvart ríkisvaldinu og gera samninga fyrir bændur • Þú nýtur 30% afsláttar af vissum forritum BÍ • Aðild tryggir þér sérkjör á gistingu á Hótel Sögu • Þú getur leigt orlofsíbúð á höfuðborgarsvæðinu og orlofshús á Hólum í Hjaltadal • Sem félagsmaður getur þú sótt um stuðning í starfsmenntasjóð • Samtakamáttur heildarinnar er mikill og verður meiri eftir því sem fleiri taka þátt Ert þú með spurningar vegna félagsgjaldanna? Fulltrúar í þjónustuveri BÍ svara fyrirspurnum í síma 563–0300 á skrifstofutíma. Hægt er að senda skilaboð í gegnum Bændatorgið og á netfangið bondi@bondi.is. Nánari upplýsingar um aðild og fjölbreytta starfsemi Bændasamtakanna er að finna á vefnum bondi.is. Bændasamtök Íslands eru heildarsamtök íslenskra bænda. Þau eru málsvari bænda og vinna að framförum og hagsæld í landbúnaði. Aðild að samtökunum geta átt einstaklingar og félög einstaklinga og lögaðila sem standa að búrekstri. Aukaaðild er möguleg fyrir einstaklinga sem styðja við markmið samtakanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.