Bændablaðið - 23.02.2017, Blaðsíða 51
51Bændablaðið | Fimmtudagur 23. febrúar 2017
Óska eftir mótorhjólum og skellinöðr-
um, jafnvel bara eitthverjum pörtum
úr hjólum. Skoða allt. Hvar sem þú
ert á landinu. Allar ábendingar vel
þegnar: valur@heimsnet.is eða í
síma 896-0158 / 461-1882. Komdu
járnadótinu í verð!
Til sölu 3 sumarhús, 25 m². Uppl. í
síma 861-0237.
2001 MMC Pajero 2.5D bsk., ekinn
320 þús. km, 7 manna, '18 skoðun,
gott staðgreiðsluverð. Bíllinn er á Ak-
ureyri. Allar upplýsingar hjá Gísla í
síma 898-4271.
Til sölu TOS SN 40 rennibekkur.
Upplýsingar gefur Sveinbjörn Svein-
björnsson, gsm 8600-200. Staðsettur
á Akureyri, SS bíla & vélaviðgerðir.
2 stk. Rambler American blæju bílar
1966. Sá grái er happdrættisvinningur
K-22, verð 350 þ. Blæjubíllinn Y-1000
er árg. 1966, verð 700.000 stgr. Báðir
eru umboðsbílar. Uppl. í síma 777-
4296.
Weckman 7 tonna sturtuvagn. Verð
kr. 1.150.000 með vsk ( kr. 928.000
án vsk ). H. Hauksson ehf., sími
5881130.
Til sölu Landini 105, árg. 2006. Ek-
inn 2500 tíma. Verðtilboð. Uppl. veitir
Gunnar í síma 894-1380.
Sími : 8920016.
Sími : 8920016.
Sími : 8920016.
Sími : 8920016.
Óska eftir tilboði í þessa Deutz drátt-
arvél. Uppl. í síma 894-5063.
Til sölu John Deere 6310 Premium,
árg.'98, 100 hö. Notuð 74xx tíma. Ný
dekk að framan og aftan, nýtt í brems-
um, fjaðrandi framhásing. Ástand og
þús.+vsk. Uppl. í síma 891-9161.
Til sölu Fendt 714, árg. 2000, notkun
8000 tímar. Vel útbúinn frambúnaður
Uppl. í síma 894-3367.
GMC C5500 dráttarbíll, árg. 2007,
góður bíll og vel með farinn. Bíll með
skærum og skotpalli með spili. Ekinn
129 þús. Verð 5,8 m. vsk. Uppl. í síma
892-0775.
Eigum til á lager dreifara á traktor.
með euro og 3-point festingum. Verð
-
hraun 3, 210 Garðabær, s: 480-0000.
Toyota Hilux D/C 2015, ek. 67 þ.,
dráttarkr. Heitklæddur pallur. Verð
4.490 þ. Bíllinn stendur á planinu
hjá Toyota á Selfossi. S. 480-8000.
Til sölu Case 995X, árg.'92 dráttarvél.
-
um. Verð 1300 þús. Notkun 6260 klst.
Uppl. í síma 777-0705.
Loftpressur fyrir verktaka og bændur
frá : www.zanon.it. Drifskaftdrifnar,
bensín, dísil. Afköst allt að 2800 L
/ min, 14 Bar, 20 til 1000 L tankar.
Hentar mjög vel í skógrækt. Hákonar-
son ehf., sími : 8924163, hak@hak.
is, www.hak.is
John Deere 6910, árg. 2001. Ek-
ámoksturstækjum og frambúnaði.
Uppl. gefur Gunnlaugur í síma 892-
8553.
Ýmsar gerðir og stærðir af sauna-
tunnum, engir sökklar. Goddi.is,
Auðbrekku 19, 200 Kópavogur, sími
544-5550.
Ýmsar gerðir og stærðir af gistitunn-
um. Engir sökklar. Goddi.is, Auð-
brekku 19, 200 Kópavogur, sími
544-5550.
Ýmsar gerðir af fólks- og bátakerrum.
Goddi.is, Auðbrekku 19, 200 Kópa-
vogur, sími 544-5550.
Stærð 580x400 sm, 44 mm greni-
bjálki. Verð 750.000,-. Goddi.is,
Auðbrekku 19, 200 Kópavogur, sími
544-5550.
Sendibíll DAF 45-160 1992, kassabíll
með lyftu. Ca 30 rúmmetra kassi
stærð: l. 5,50, b. 2,50 m, h. 2,30,
ekinn 304.169. Burðargeta 4970 kg,
eigin þyngd 5030 kg. Vélarstærð 119
kw, 5883 cm. Nýskoðaður og næsta
skoðun 2018. Verð 550.000. Bíllinn
orðinn fornbíll en er í notkun. Uppl. í
síma 892-0808.
JCB JS160W. Árg. 1999. Notkun
Hörkumokari. Verð 3.200.000 + vsk
eða tilboð. Uppl. í síma 690-0500.
Hægt er að skrá auglýsingar og greiða með auðveldum hætti á bbl.is
Verð: Textaauglýsing kr. 2.200 m. vsk (innan við 140 slög) og kr. 5.400 texti + mynd.
Skilafrestur: Fyrir kl. 16:00 á þriðjudegi fyrir útgáfu.
Sími: 563 0300 | Netfang: augl@bondi.is | Veffang: www.bbl.is
Hefurðu skoðað
Sölutorgið okkar ?
www.kraftvelar.is/solutorg
New Holland T5-115
Alö Q46 ámoksturstæki
Vendigír
Vökvaúttök 3
Verð án vsk: 7.290.000
New Holland TM175
Vendigír
Verð án vsk: 4.990.000
KH Vinnuföt Tunguhálsi 10
110 Reykjavík Sími: 577 1000
khvinnufot@khvinnufot.is
www.khvinnufot.is
KH Vinnuföt ehf, sérhæfir sig í sölu og þjónustu á öllum
tegundum af vinnufatnaði, hlífðarfatnaði, öryggisfatnaði,
öryggisskóm, öryggisstígvélum, öryggisvörum og
vinnuvettlingum.
Wonder Grip® Thermo Plus með tvöfaldri
latex húð í lófa og á fingrum og einnig á
bakhluta hanskans. Gott grip og halda á
þér hita ásamt því að vera mjög liprir og
þægilegir. Hanskarnir halda sér vel við bæði
þurrar og blautar aðstæður.
Mikið úrval af
vinnuvettlingum
www.heimavik.is
Sporhamrar 3 - 112 Reykjavík
Sími 892-8655
Næsta
Bændablað
kemur út
9. mars
Smáauglýsinga-
síminn er:
563 0300