Bændablaðið - 23.02.2017, Síða 52
52 Bændablaðið | Fimmtudagur 23. febrúar 2017
Markaðstorg fyrir notaðar búvélar og tæki
John Deere 5115M - árg. 2016
kr. 8.150.000- án vsk
McCormick CX105 Xtra-Shift - árg. '05
kr. 3.950.000- án vsk
KUBOTA M108S - árg. 2013
kr. 5.975.000- án vsk
DEUTZ-FAHR 5110C - árg. 2015
kr. 8.950.000- án vsk
KUBOTA M125X - árg. 2012
kr. 7.190.000- án vsk
JOHN DEERE 6200 SE - árg. 1997
kr. 2.950.000- án vsk
VALMET 6000 2WD - árg. 1996
kr. 995.000- án vsk
Massey Ferguson 6280 - árg. 1999
kr. 3.650.000- án vsk
Allar nánari upplýsingar
er að finna á:
DEUTZ-FAHR K110 - árg. 2005
kr. 4.950.000- án vsk
MF 6495 DYNA 6, árg. 2009. Notkun
5100T. Frambúnaður. Gangur af
nýjum dekkjum fylgir. DYNA 6, 50 km.
Þjónustubók. Verð: 6,8 m án vsk. S.
8417300.
MF35 1958 módel. Uppgerð vél. Verð
800.000 kr. S. 8417300.
Ávinnsluherfi, 4 m. Samanbrjótanlegt
með höndum. Verð 155.000
án vsk. Ávinnsluherfi, 6 metra.
Samanbrjótanlegt með vökvatjökkum.
Verð 247.000 án vsk. S. 841-1200.
Solis 60hp 4WD. Verð 3.220.000 án
vsk. S. 841-1200.
Vönduð Miele uppþvottavél til sölu,
4 ára. Verð 70.000 kr. Vélin er í
Reykjavík. Nánari uppl. veitir Gústaf
í síma 892-8371.
Til sölu er viðarbrennsluofn af gerðinni
CTC PV-100. Með honum fylgja tveir
3.000 lítra vatnstankar og reykháfur.
Frekari uppl. gefur Sigurbjörn Heiðdal
í síma 864-4911.
Til sölu Dodce ram 2500, árg. 2006,
ekinn ca 146 þús. km. Flottur og vel
með farinn bíll. Uppl. í síma 892-
2277. Helst bein sala.
Til sölu VW Transporter Kombi, árg.
2005, ek. 235.000. Mjög góður bíll.
Uppl. í síma 891-9193.
Benz 1117, árg. '98 til sölu, ekinn
269.000 km. Frekari uppl. í síma
893-1255.
Benz 914 kassabíll til sölu, árg. '91.
Frekari uppl. í síma 893-1255.
RÚTA 25 manna. Gömul en
mikið endurnýjuð. Nánari uppl. á
Bílabankinn.is sjá link: http://bilasol-
ur.is/CarDetails.aspx?bid=53&cid
=260570&sid=543685&schid=68ff
50ac-cbc6-4394-932a-d75f39c1d-
41f&schpage=2
Nissan Navara til sölu. Sjá hér:
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?
bid=4&cid=235192&sid=528509&
schid=190136fe-ccee-43f3-a88d-
-d16d6a7aec29&schpage=1. Gísli í
síma 893-7090.
Til sölu DAF TT48, árg. 1995 með
62 tm Effer krana. Bíllinn er í ágætis
ástandi. Uppl. í síma 896-1416.
Mercedes Benz C-250, árg. 2011,
ekinn 175 þús. km til sölu. Verð
2.990 þús. Beinskiptur, 6 gíra AMG
style, AMG 18 tommu felgur. Harmon
Kardon hljómtæki. Gott viðhald. Verð
2.990 staðgr. Bílasala Selfoss, sími
480-4000.
Vorum að fá trjábolsklær. Búvís ehf
Sími 465-1332.
Til sölu 2 traktorsdekk 520/70R38, 2
traktorsdekk 540/65R34. Búvís ehf.,
Sími 465-1332.
Skádæla. Með öflugum skera.
Frábær hönnun, lítil fyrirferð. Mikil
dælu- og hrærugeta. Dæluöxull úr
ryðfríu stáli í olíubaði. Burðarvirki úr
heitgalf. stáli eða SS stáli. Fáanleg
með hræriskrúfu. Vinnulengd allt að
6 m. Framleiðandi : www.doda.com.
Hákonarson ehf, hak@hak.is, www.
hak.is, s. 892-4163.
Vökvaknúnar vatnsdælur fyrir tank-
bíla og dráttarvélar. Sjálfsogandi
dælur sem dæla allt að 120 tonnum
á klst. Einnig Centrifugal dælur með
miklum þrýstingi, allt að 10 BAR.
Stuttur afgreiðslutími, hagstætt verð
og örugg þjónusta. Hákonarson ehf.,
sími 892-4163, hak@hak.is, www.
hak.is
Byltingarkennd nýjung í dælingu á
mykju!! Hnífadælur með öflugum
hræriskrúfum og sprautustútum.
Traktorsdrifnar eða með rafmóturum
frá 5,5 kw upp í 30 kw. Brunndælur
eða skádælur, 100 mm, 120 mm,
150 mm, 200 mm. Mikil dælugeta.
Haughrærur í mörgum útfærslum og
stærðum. Mykjuskiljur sem framleiða
undirburð. Hákonarson ehf., hak@
hak.is, www.hak.is, s. 8924163.
Pappírshnífur IDEAL 48 E. Til sölu
Pappírshnífur IDEAL 48 E í ágætis
standi en þarf fínstillingar. Tekur 48
cm á breiddina. Hafið samaband við
Daða í síma 897-7454.
Ford kuga titanium 2016, dísil, krók-
ur, ssk., keyrður 19.500. Fullt af fylgi-
hlutum. 150 hö. Mjög vel með farinn.
Ásett verð 5.190 þ. Uppl. í síma 847-
1914.
Metar-Fact taðdreifari, 6 tonna. Búvís
ehf. Sími 465-1332.
Til sölu Softup heitur pottur 4 manna
2008 módel í góðu ásigkomulagi. Var
verið að skipta um stjórnborð, takka-
borð og yfirfarnar allar stýringar fyrir
85 þús. Sparneytnari rafmagnspottur
vart finnanlegur samkvæmt uppgefn-
um tölum frá Jóni Bergssyni eða
1500-2000 kr. á mánuði. Verð 375
þús.-. Uppl. í síma 862-0644.
Kranzle þýskar háþrýstidælur í úrvali.
Búvís. Uppl. í síma 465-1332.
Taðklær. Breidd 120 cm, kr. 179.000.-
án vsk. Breidd 150 cm, kr. 239.900.-
án vsk. Breidd 180 cm, kr 269.000.-
án vsk. Búvís ehf. Sími 465-1332.
Haughrærur galvaníseraðar með eik-
arlegum. Búvís ehf. Sími 465-1332.
Lemigo stígvél. Létt, stöðug og
slitsterk. Kr. 8.485.- með vsk. G.
Kvaran í Reykjavík, sími 824-7610.
Búvís ehf. Sími 465-1332.
Traktorsdrifnar rafstöðvar (Agro-
Watt), www.sogaenergyteam.com -
stærðir : 10,8 kw – 72 kw. Stöðvarnar
eru með eða án AVR (spennujafnara).
AVR tryggir örugga keyrslu á við-
kvæmum rafbúnaði t.d mjólkurþjón-
um, tölvubúnaði, nýlegum rafsuðum
o.fl. Hákonarson ehf. Uppl. í síma
892-4163, hak@hak.is, www.hak.is.
Vorum að fá sendingu af G. Hippe
norsku gæðakerrunum. Búvís ehf.
Uppl í síma 465-1332.