Bændablaðið - 14.03.2019, Blaðsíða 13
Bændablaðið | Fimmtudagur 14. mars 2019 13
Gylfaflöt 32 • 112 Reykjavík • Sími 580 8200 • www.velfang.is • Frostagata 2a • 600 Akureyri • www.claas.is
VERKIN TALA
F
R
U
M
-
w
w
w
.fr
um
.is
CLAAS dráttarvélar – Augljós valkostur
Fjölbreytt lína CLAAS dráttarvéla frá 75 til 530 hestöfl tryggir bændum og verktökum vél við sitt hæfi.
Ríkulegur staðalbúnaður og aukabúnaður sniðin að þörfum hvers og eins.
Hafið samband við sölumenn okkar og kynnið ykkur framúrskarandi nýjungar í CLAAS línunni.
• CLAAS Axion 810-960
• 205-445 hestöfl
• Hexactiv gírskipting eða
CMATIC stiglaus skipting
• 110 - 220 l LS vökvaflæði
• CLAAS Arion 510-550
• 125-165 hp 4 strokka
• Hexactiv vökvaskipting eða
CMATIC stiglaus skipting
• 110 - 150 l LS vökvaflæði
• Fullfjaðrandi ökumannshús
• CLAAS Arion 410-460
• 90 - 140 hestöfl.
Quadrishift eða Hexashift
• Panoramic ökumannshús
• Framúrskarandi aðbúnaður
og útsýni
• 60 l - 110 l LS vökvaflæði
• CLAAS Arion 610-660
• 135-205 hp 6 strokka
• Hexactiv vökvaskipting eða
CMATIC stiglaus skipting
• 120 – 150 l LS vökvaflæði
• Fullfjaðrandi ökumannshús
Höfðabakki 9
110 Reykjavik
Sími 561 9200
eddaehf@eddaehf.is
www.eddaehf.is
Langanesbyggð:
Innflutningi á hráu
kjöti mótmælt
Á fundi byggðaráðs Langanes
byggðar á dögunum var lögð fram
bókun í kjölfar þess að birt var í
samráðsgátt frumvarp til laga um
breytingu á lögum um matvæli
og lögum um dýrasjúkdóma.
Bókunin hljóðar svo:
„Byggðaráð Langanesbyggðar
leggst alfarið gegn frumvarpi sem
sjávarútvegs- og landbúnaðar-
ráðherra kynnti þann 20. febrúar
sl. og felur í sér heimild til þess að
flytja til landsins hrátt ófrosið kjöt
og fersk egg. Byggðaráð telur að
verði frumvarpið að veruleika feli
það í sér fullkomna uppgjöf í baráttu
okkar Íslendinga fyrir því að verja
lýðheilsu þjóðarinnar og íslenskra
búfjárstofna sem hafa sérstöðu í
alþjóðlegu samhengi.
Byggðaráð skorar því á
sjávarútvegs- og landbúnaðar-
ráðherra og ríkisstjórn Íslands að taka
þegar í stað upp EES-samninginn og
semja um breytingar sem heimila
íslensku þjóðinni að viðhalda
sérkennum íslensks landbúnaðar;
heilbrigðum búfjárstofnum
og heilnæmum matvælum.
Sérfræðingar hafa ítrekað varað við
slæmum afleiðingum þess að óheftur
innflutningur verði heimilaður og
það sætir furðu að stjórnvöld skuli
skella skollaeyrum við þessum
viðvörunum. Það er eindregin
skoðun byggðaráðs að íslenskir
bændur séu fullkomlega reiðubúnir
til þess að mæta kröfum íslenskra
neytenda um heilnæm og fjölbreytt
matvæli og þróa sínar afurðir í
samræmi við þær kröfur.“ /MHH
Frá Þórshöfn á Langanesi. Mynd / HKr.
Bænda
28. mars
Hvar auglýsir þú?
Sími 563 0300 / Netfang: bbl@bondi.is / bbl.is
45,6% fólks
á landsbyggðinni
les Bændablaðið
20,4%
45,6%
á landsbyggðinniá höfuðborgarsvæðinu
29,5%
landsmanna lesa
Bændablaðið
Lestur Bændablaðsins: BÆNDABLAÐIÐ ER GEFIÐ ÚT Í 32 ÞÚSUND
EINTÖKUM Á TVEGGJA VIKNA FRESTI
Heimild: Prentmiðlakönnun Gallup, okt.-des. 2018. Aldur 12-80 ára.