Bændablaðið - 14.03.2019, Side 19
Bændablaðið | Fimmtudagur 14. mars 2019 19
Hannaðar á Íslandi fyrir einstaka aksturseiginleika
FÁANLEGAR FYRIR 3 TIL 6 HESTAwww.hrimnir.shop
ru n a r @ h r i m n i r. s h o p
861-4000 / 897-9353
Hrímnis hestakerrur
C
M
Y
CM
MY
CY
CMY
K
trailers ad newspaper.pdf 1 15/01/19 14:16
Skeifunni 3h ll Sími: 588 5080 ll dynjandi.is
Réttu
græjurnar!
Við sérhæfum okkur í öryggisbúnaði
m.a. heyrnarhlífum og samskiptabúnaði.
Hugaðu að heyrninni, hún er mikilvæg!
Hafðu samband.
Við veitum þér faglega aðstoð.
Fyrir börnin
Í skotveiðina
Bluetooth
Áföst á hjálmi
Hefðbundin
Fyrir samskipti
SELDU HRYSSUR TIL LÍFS
Hrossabændur
óska eftir hryssum
Mega vera þriggja til fimmtán vetra
Enn hækkað verð!
Greiðum nú 35.000 kr. án vsk. fyrir hryssuna.
Sækjum frítt á Suður-, Vestur- og Norðurland.
Upplýsingar: hryssa@isteka.com eða í síma 581 4138.
Geymið auglýsinguna!
Hryssur eru greiddar eftir reikningi og eftir umskráningu
í WorldFeng.
Hafðu samband: bondi@byko.is
ERU LÉTTAR STÁL-
KLÆDDAR SAMLOKU-
EININGAR SEM FÁST
MEÐ ÞÉTTIFRAUÐS- EÐA
STEINULLARKJARNA.
Einingarnar eru sterkar og burðar-
miklar og fást með mismunandi
yfirborði og litum að eigin vali.
Helstu kostir þess að nota
samlokueiningar er auðveld og
fljót uppsetning, auðveld þrif, mikil
burðargeta, mikið einangrunargildi
og er ódýr kostur ef miðað er við
hefðbundnar lausnir.
Yleiningar henta vel fyrir eldri
gripahús þar sem skipta þarf út
þak- og eða veggjaklæðningum.
BALEX yleiningar eru framleiddar
undir ströngu eftirliti samkvæmt
viðurkenndum evrópskum stöðlum.
YLEININGAR
Hafin er vinna við gerð viðauka við gildandi
landsskipulagsstefnu þar sem mótuð verður nánari
skipulagsstefna um loftslagsmál, landslag og lýðheilsu.
Lýsing
Lýsing þar sem gerð er grein fyrir hvernig fyrirhugað
er að standa að mótun stefnunnar liggur frammi til
kynningar frá 16. mars til 8. apríl 2019. Lýsingin
er aðgengileg á landsskipulag.is. Nálgast má prentað
eintak hjá Skipulagsstofnun. Allir eru hvattir til að
kynna sér lýsinguna og koma á framfæri ábendingum
um nálgun og efnistök til Skipulagsstofnunar. Frestur
til að koma á framfæri ábendingum er til 8. apríl
2019. Ábendingar þurfa að vera skriflegar og geta
borist bréfleiðis, með tölvupósti á
landsskipulag@skipulag.is, eða á athugasemdagátt á
landsskipulag.is.
Kynningar- og samráðsfundir
Öllum sem áhuga hafa er jafnframt boðið til
kynningar- og samráðsfunda á eftirtöldum tímum.
Þar gefst tækifæri til að kynna sér hvernig fyrirhugað
er að standa að mótun landsskipulagsstefnu og taka
þátt í umræðum um æskilegar áherslur og aðgerðir í
landsskipulagsstefnu varðandi loftslagsmál, landslag
og lýðheilsu.
Borgarnesi
Ísafirði
Selfossi
Reykjavík
Akureyri
Egilsstöðum
Blönduósi
18. mars
19. mars
20. mars
21. mars
25. mars
27. mars
2. apríl
kl 15-17
kl 14-16
kl 15-17
kl 15-17.30
kl 15-17
kl 15-17
kl 15-17
Hjálmakletti
Hótel Ísafirði
Tryggvaskála
Nauthóli
Hofi
Hótel Héraði
Hótel Blöndu
Hús opnar 15 mín. fyrir upphaf fundar á hverjum stað
Fundinum í Reykjavík verður streymt á
Facebook-síðu Skipulagsstofnunar
Nánari upplýsingar á landsskipulag.is
Allir velkomnir
Lýsing er kynnt samkvæmt 11. gr. skipulagslaga og 16. gr.
reglugerðar um landsskipulagsstefnu.
SKIPULAG UM LOFTSLAG,
LANDSLAG OG LÝÐHEILSU
Skipulagsstofnun - Borgartúni 7b - 105 Reykjavík
Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300