Bændablaðið - 14.02.2019, Page 23

Bændablaðið - 14.02.2019, Page 23
Bændablaðið | Fimmtudagur 14. febrúar 2019 23 ÍSLENSK FRAMLEIÐSLA, SMÍÐI OG SAMSETNING ALLAR HURÐIR SMÍÐAÐAR SAMKVÆMT MÁLI HANNAÐAR FYRIR ÍSLENSKT VEÐURFAR MARGAR ÚTFÆRSLUR OG LITAMÖGULEIKAR STUTTUR AFGREIÐSLUTÍMI BÍLSKÚRSHURÐIR IS Hurðir ehf. | Reykjalundi, 270 Mosfellsbæ 564 0013 / 865 1237 | logi@ishurdir.is | www.ishurdir.is Í S L E N S K F R A M L E I Ð S L A ilbb . s F obcea ok Fundarboð - Tölum um heilsuna þriðjudaginn 19. febrúar kl 20.00 Fundarefni: Heilsufar og vellíðan. Fyrirlestrar kl. 20.00 Guðmundur Hallgrímsson. Hvanneyri kl. 20.25 Þórður Ingólfsson, læknir, Búðardal Heilsufar. Hugsum til framtíðar. kl. 21.15 Sofía B. Krantz, sálfræðingur, Víðidalstungu II Þunglyndi – Kvíði – Streita. Orsakir. Hvað er til varnar? kl. 22.00 Allir velkomnir Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda Bændasamtök Íslands Kvennabandið, samband kvenfélaga í V-Hún. Fjölgað hefur í útsselsstofni Gert hefur verið nýtt stofn- stærðarmat á íslenska útsels- stofninum, en það var Hafrann- sóknastofnun í samstarfi við Selasetur Íslands sem það gerði. Niðurstöður er hægt að nálgast á vef Selasetursins. Fram kemur að útselsstofninn er metinn vera um 6.300 dýr, en síðast þegar mat fór fram árið 2012 var stofnstærð áætluð um 4.200 dýr. Fjölgunin nemur því um 2.100 dýrum. Stofninn er núna metinn vera 32% minni en við fyrstu talningu sem gerð var árið 1982 en þá var stofninn metinn rúmlega 9.200 dýr. Ástand útselsstofns er talið vera töluvert betra en hjá landselsstofninum, þar sem fækkað hefur í landselsstofni um 77% frá árinu 1980 þegar mælingar hófust, og fækkað um þriðjung í stofninum á árunum 2011–2016 þegar stofnmat var síðast framkvæmt. Landselsstofninn er metinn „í bráðri hættu“ á válista íslenskra spendýra. /MÞÞ HLUNNINDI&VEIÐI

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.