Bændablaðið - 14.02.2019, Blaðsíða 27
Bændablaðið | Fimmtudagur 14. febrúar 2019 27
Hafðu samband: bondi@byko.is
ERU LÉTTAR STÁL-
KLÆDDAR SAMLOKU-
EININGAR SEM FÁST
MEÐ ÞÉTTIFRAUÐS- EÐA
STEINULLARKJARNA.
Einingarnar eru sterkar og burðar-
miklar og fást með mismunandi
yfirborði og litum að eigin vali.
Helstu kostir þess að nota
samlokueiningar er auðveld og
fljót uppsetning, auðveld þrif, mikil
burðargeta, mikið einangrunargildi
og er ódýr kostur ef miðað er við
hefðbundnar lausnir.
Yleiningar henta vel fyrir eldri
gripahús þar sem skipta þarf út
þak- og eða veggjaklæðningum.
BALEX yleiningar eru framleiddar
undir ströngu eftirliti samkvæmt
viðurkenndum evrópskum stöðlum.
YLEININGAR
– Steinsagir, kjarnaborvélar, gólf- og vegsagir
MHG Verslun ehf | | 20 Kópavogi | Sími 544-4656 | www.mhg.is
ALLT FYRIR ATVINNUMANNINN
HUSQVARNA
FS 400 LV
Sögunardýpt 16,5 sm
HUSQVARNA
K 7 0
Sögunardýpt 12,5 sm
HUSQVARNA
K 2500
Sögunardýpt 14,5 sm
HUSQVARNA
DM 230
HUSQVARNA
K 3600 MK II
Sögunardýpt 27 sm
HUSQVARNA
Steinsagarblöð
og kjarnaborar
Félagsheimilið Árnes
Í Félagsheimilinu Árnesi er glæsileg aðstaða fyrir
ættarmótið, afmælið eða aðra viðburði
Fallegt fjölskyldutjaldsvæði með rafmagni er handan
við húshornið ásamt sundlaug og heitum potti.
Góð aðstaða er fyrir útiíþróttir og leiktæki fyrir börn.
Verslun á svæðinu. Stutt í fallegar náttúruperlur s.s.
Þjórsárdal, Hjálparfoss, Stöng og Gjána.
Skeiða- og
Gnúpverjahreppur
Félagsheimilið Árnes hentar sérlega vel fyrir allskyns veislur og
sem gefur mikla möguleika. Glæsilegt veislueldhús er til staðar með
góðum útbúnaði. Sólpallur og skjólsæll garður er til suðurs við húsið.
Nánari upplýsingar gefa:
Kristjana í síma 486 6100 netfang kidda@skeidgnup.is
Ari í síma 893 4426 netfang ari@skeidgnup.is
Austur vegur 69 - 800 Selfoss // Sími 480 0480 // byggingar@jotunn.is // www.jotunn.is
Glæsileg
smáhýsi
14,95m2
Eigum í pöntun þessi glæsilegu smáhýsi
sem við afhendum fullbúin með gólfefnum,
húsgögnum, frágengnu baði og sólpalli. Henta
t.d. vel sem lítil ferðaþjónustuhús, gestahús,
skrifstofa eða viðbótarherbergi í garð.
Húsin eru ekki byggingarleyfisskyld þar sem þau eru undir 15m2 stærð en þau eru byggð í
samræmi við og uppfylla íslenskar Byggingarreglugerðir.
Gerum tilboð í aðrar útfærslur eftir óskum viðskiptavina.
Tilboðsverð til loka febrúar
á fullbúnu húsi kr:
*V
erð
m
iða
ð v
ið
EU
R 1
33
3.210.000
án vsk (3.980.400 m. vsk)*
TIL SÖLU ERU VINNUBÚÐIR TIL FLUTNINGS
- Ýmsar stærðir og gerðir -
Um er að ræða vinnubúðir sem hafa verið í notkun með mismiklu álagi og eru
afhentar í því ástandi sem þær eru.
Vinnubúðirnar hafa eingöngu verið í eigu eins aðila og hefur þeim almennt
verið vel við haldið. Búðirnar bjóða upp á möguleika á að útbúa gistiheimili.
Staðsetning: Búðarháls, Búrfell, Bjarnarflag og Þeistareykir.
Verð: Tilboð.
Nánari upplýsingar veita:
Sigurður - 898 3708 & sigurdur@gardatorg.is
Hlynur - 697 9215 & hlynur@gardatorg.is
iblb . s obcF ea ok