Bændablaðið - 14.02.2019, Page 29
Bændablaðið | Fimmtudagur 14. febrúar 2019 29
Loftmynd af Klaustri og næsta nágrenni sem tekin var af Mats Wibe Lund. Hann hélt ljósmyndasýningu í haust og
gaf út bók sem heitir „Frjáls eins og fuglinn“ og er um áratuga langan feril hans sem ljósmyndari á Íslandi. Mats á
gríðarlegt safn ljósmynda úr öllum landshlutum sem skoða má á vefsíðunni https://mats.photoshelter.com. Getur
fólk leitað til hans ef það vantar myndir til gjafa eða af einhverju öðru tilefni. Hægt er að senda honum tölvupóst
á netfangið mats@mats.is.
6–16 ára,“ segir Sandra og bætir
við að það sé líka gott að vera eldri
borgari í sveitarfélaginu því Félag
eldri borgara tók í notkun nýja
félagsaðstöðu á síðasta ári og hafa
komið sér vel fyrir þar. Aðstaðan
er á neðri hæð Hjúkrunar- og
dvalarheimilisins Klausturhóla og
hittast eldri borgarar þar og taka
m.a. í spil.
Þriggja fasa rafmagn
Sandra er næst spurð út í þriggja
fasa rafmagn, hvernig staðan á því
máli sé en að hafa ekki þriggja fasa
rafmagn stendur atvinnuþróun í
sveitum landsins víða fyrir þrifum.
„Nú nýlega tilkynnti
iðnaðarráðherra að lagningu þriggja
fasa rafmagns í Skaftárhreppi
yrði flýtt og verkinu myndi ljúka
á næstu þremur árum samhliða
lagningu ljósleiðara. Þetta skiptir
sveitarfélagið alveg gríðarlega
miklu máli þegar kemur að
samkeppnisfærni fyrirtækja og að
gera Skaftárhrepp að aðlaðandi
búsetukosti.“
Sællegur búpeningur úti í haga
í sumar og sól
Sandra er að lokum beðin um að
spá fyrir komandi sumar, hvernig
það verði í Skaftárhreppi?
„Sumarið leggst mjög vel
í okkur og við gerum ráð fyrir
því að margir ferðamenn leggi
leið sína í Skaftárhrepp líkt og
undanfarin ár og að sællegur
búpeningur verði úti í haga í
sumar og sól.“ /MHH
*Ö
ll v
erð
m
iða
st
við
ge
ng
i E
UR
13
3.
Austur vegur 69 - 800 Selfoss // Sími 480 0480 // byggingar@jotunn.is // www.jotunn.is
Lítið hús 31 - 80m2 2 fullbúin herbergi - 40m2
Sælureitur
Bjóðum vönduð heilsárshús, hönnuð og
framleidd fyrir íslenskar aðstæður sem henta
jafnt sem lítil íbúðarhús, sumarhús og til útleigu.
Vönduð viðarklæðning á veggjum í lit að eigin vali.
150mm einangrun í gólfi og veggjum.
225mm einangrun í lofti.
Vandað vinilparket á gólfum.
18m2 viðarpallur fylgir með.
Aðrar stærðir fáanlegar.
Fullbúið 31m2 hús með gólfefnum, húsgögnum og palli.
Öll húsin eru íslensk hönnun og byggðar í samræmi
við íslenskar byggingareglugerðir.
Verð aðeins
kr. 6.990.000
án vsk (8.667.600 m. vsk)*
Náttstaður
Bjóðum fullbúið 40m2 heilsárshús með 2 íbúðum
sem hentar mjög vel til útleigu eða sem aðstaða
fyrir starfsmenn.
Vönduð viðarklæðning á veggjum í lit að eigin vali.
150mm einangrun í gólfi og veggjum.
225mm einangrun í lofti.
Vandað vinilparket á gólfum.
Góð hljóðeinangrun á milli herbergja.
22m2 viðarpallur fylgir með.
Öll húsin eru íslensk hönnun og byggðar í samræmi
við íslenskar byggingareglugerðir.
Fullbúið hús með gólfefnum, húsgögnum og palli.
Tilboðsverð
kr. 7.980.000
án vsk (9.895.200 m. vsk)*
MAST auglýsir eftir umsóknum um
fjárfestingarstuðning í svínarækt
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um fjárfestingastuðning í svínarækt
í samræmi við reglugerð um almennan stuðning við landbúnað nr.
1260/2018, VII. kafla.
Umsóknum vegna framkvæmda á árunum 20182019 skal skilað inn
rafrænt á þjónustugátt Matvælastofnunar eigi síðar en 31. mars.
Umsóknarfrestur verður ekki framlengdur.
Skilyrði fyrir veitingu fjárfestingastuðnings er að finna í 33. gr.
reglugerðarinnar og eru vegna:
a. Nýbygginga eða viðbygginga.
b. Endurbóta á eldri byggingum, þar sem skipt er út meira en 50% af
innréttingum.
c. Kaupa á innréttingum og búnaði.
Fylgiskjöl með umsókn, eftir því sem við á:
a. Framkvæmdaáætlun með verklýsingu og tímasettri verkáætlun.
b. Úrbótaáætlun sem er í gildi á umsóknarári samkvæmt reglugerð um
velferð svína.
c. Sundurliðuð kostnaðaráætlun, þar sem kemur fram sundurliðun
með einingaverði og fjölda eininga.
d. Byggingarleyfi og staðfesting um að framkvæmdir séu hafnar, ef við á.
e. Leyfi þinglýsts eiganda jarðar vegna framkvæmda.
f. Samþykkt teikning vegna framkvæmda, ef við á.
Fjárfestingastuðningur fyrir hvern framleiðanda getur að hámarki numið
40% af stofnkostnaði ef heildarkostnaður fer yfir eina milljón króna.
Vinsamlega hafið samband við Björgvin Guðjónsson, búfræðing
og löggiltan fasteignasala í síma 510-3500 og 615-1020
eða á netfangið bjorgvin@eignatorg.is
Skipholt 50b, 105 Reykjavík
Vegna aukinnar eftirspurnar óskum
við eftir bújörðum á söluskráadæB n
. 82 rúarbef