Bændablaðið - 14.02.2019, Side 53
Bændablaðið | Fimmtudagur 14. febrúar 2019 53
Bobcat E16
Árg. 2013, 1.908 vst. 1.600 kg,
3 skóflur og ný Ifor Williams
tækjakerra með sliskjum. 2,7
tonn - 2,18 tonna burðargeta.
Verð: 2.900.000 kr. + vsk.
Yanmar SV18 smágröfur
1,95 tonn. Til á lager
JCB 3CX traktorsgrafa
Árg. 2016. 2.560 vst.
Þrjár skóflur.
Verð: 11.500.000 kr. + vsk.
Liebherr R926 LC beltagrafa
Árg. 2011, 4.900 vst.
Vökvahraðtengi, ein skófla.
Verð: 12.000.000 + vsk.
Liebherr 13HM,
byggingakrani
Árg. 2014. 22 m bóma.
500 kg í 22 m. 1,5 tonn max.
Verð: 7.900.000 + vsk.
Tsurumi dælur í miklu úrvali.
Eichinger steypusíló og
brettagaflar í miklu úrvali.
Weber jarðveggsþjöppur
og hopparar til á lager.
PMC snjóplógar og skóflur.
Til á lager.
Liebherr L538 hjólaskófla
Árg. 2007. Vökvahraðtengi,
skófla og gafflar.
Verð: 6.000.000 + vsk.
www.merkur.is
Uppl. í síma 660-6051
Auglýsinga- og
áskriftarsími
Bændablaðsins
er 563-0303
Hilltip Snowstriker VP
Fjölplógur fyrir pallbíla, minni
vörubíla og jeppa . Fáanlegir í
185–240 cm breidd.
TIL SÖLU
Hilltip Icestriker 120–200 L
Salt og sanddreifari fyrir jeppa,
pallbíla eða lyftara. Rafdrifin 12V.
Hilltip Snowstriker SP
Snjótennur fyrir pallbíla, minni
vörubíla og jeppa. Fáanlegar í
165–240 cm breidd.
Hilltip Snowstriker SML
Snjótennur fyrir minni vörubíla
ca. 7,5 tonn. Fáanlegar í 260–300
cm breidd.
Hilltip Rotating Sweeper
Vökvadrifinn sópur fyrir pallbíla
og minni vörubíla. Fáanlegur í
180-200-220 cm breiddum.
A Wendel ehf.
Tangarhöfða 1, 110 Reykjavík,
S: 551 5464 - wendel@wendel.is
www.wendel.is
Hilltip Icestriker 550–1600 L
Salt og sanddreifarari í þremur
stærðum, fyrir pallbíla sem og
minni vörubíla. Rafdrifin 12V.
M. Benz sprinter, 2001, langur,
háþekja, 7 farþega og því
minnaprófsbíll. Ekinn 445 þús. km.
Var áður 4x4. Verð: Tilboð. Guðjón,
sími 862-3882.
Brynningartæki. Úrval afbrynningar-
tækjum frá kr. 5.900 m. vsk. Brimco
ehf. Efribraut 6, Mos. S.894-5111.
Opið kl.13-16.30. www.brimco.is
Göngubraut / hlaupabretti.Hámarks-
þyngd notanda: 110 kg. 8 prógrömm.
Max hraði 14 km/klst. Stærð brautar:
42x115 sm. Verð: 69.500 kr. Sendi
frítt hvert á land sem er. Þrektæki og
dót. Uppl. í síma 661-1902.
Þrekhjól, hámarksþyngd notanda:110
kg. Skjár með tíma, hraða og kaloríum.
Verð: 29.500 kr. Sendi frítt hvert á
land sem er. Uppl. í síma 661-1902.
Nýkomnir á lager. Verdo gæða spóna-
kögglar í 15 kg pokum. Frábær sérstak-
lega meðhöndlaður undirburður fyrir
hross. Bretta afsláttur og brettið keyrt
frítt heim á höfuðborgarsvæðinu. Brimco
ehf. S. 894-5111 - www.brimco.is Opið
frá kl. 13-16.30.
Cemtec sænskar skeifur og fjaðrir.
Framleitt skv. reglum FEIF. Leitun að
betri verðum. Afsláttur ef keypt er í
magni. Sendum um land allt. Brimco
ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111.
Opið frá kl. 13-16.30 - www.brimco.is
Tveggja pósta bílalyfta, 4,0 t og rafm.læs-
ingar. Tilboð 495.000 kr. m. vsk. Brimco
ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111. Opið
frá kl. 13-16.30 - www.brimco.is
Álbrautir fyrir kerruna. Parið frá 400
kg í burðargetu og allt að 3.500 kg.
Ýmsar lengdir. Parið frá kr. 21.500
m. vsk. Sendum um land allt. Brimco
ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111.
Opið frá kl. 13-16.30 - www.brimco.is
kerrum. Sendum um land allt. Brimco
ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111.
Opið frá kl. 13-16.30 - www.brimco.is
önnur störf. Álskaft og plastgreiða
nær óbrjótanleg. 900 g að þyngd.
Verð 9.500 kr. m. vsk. Sendum um
land allt. Brimco ehf. Efribraut 6, Mos.
S. 894-5111. Opið frá kl. 13-16.30.
Skóbursti fyrir utan heimilið eða
vinnustaðinn. Galv.grind með góðum
burstum. Verðið er aðeins kr. 8.500
m. vsk. Sendum um land allt. Brimco
ehf. Efribraut 6, Mos. S. 894-5111.
Opið kl. 13-16.30 - www.brimco.is
Til sölu Hyundai Tucson, 4x4. Bein-
skiptur, bensín, árg. 2006, ekinn 240
þús. km. Góður bíll, nýskoðaður án
athugasemda. Verð 280 þús. kr. Til
greina kemur að taka kamínu uppí.
Uppl. í síma 858-8658.
Honda rafstöð 2 kW til sölu. Tveir
230 V tenglar og 12 volta úttak.
40.000 krónur eða besta tilboð.
Uppl. í síma 695-3122.
BMW X5, 4x4, árg. 2009, ekinn
aðeins 118.000 km. Sjálfskiptur
lúxus jepplingur með 235 hö dísilvél.
Drátt arbeisli og þakbogar. Litur
dökkblár, ljóst leður á sætum og
hurðaspjöldum. Draumabíll fyrir
vandláta. Fleiri myndir og upplýsingar
á netbilar.is. Magnús, sími 863-3184.
Ford Mondeo, station, árg. 2015.
Ekinn aðeins 27 þús. km. Sjálfskiptur
með bensínvél. Litur rauður, svart
tauáklæði á sætum. Þetta er algjör
gullmoli. Myndir og upplýsingar á
netbílar.is, og í síma 863-3184.
Rúllugreip á þrítengi. Verð kr. 73.000
Hauksson ehf, sími 588-1130.
festingar. Verð kr. 135.000 m. vsk.
(kr. 109.000 án vsk.) H. Hauksson
ehf. Sími 588-1130.
Burður 2.500 kg. Euro-festingar.
Verð kr. 205.000 með vsk. (kr.
166.000 án vsk.) H. Hauksson ehf.
Sími 588-1130.
Rúllugreip fyrir 2 rúllur. Verð kr.
330.000 m. vsk. (kr. 266.000 án vsk.)
H. Hauksson ehf. Sími 588-1130.
Kranzle þýskar háþrýstidælur í
úrvali. Búvís. Uppl. í síma 465-1332.
Talía og hlaupaköttur, lyftigeta allt að
1 tonn. Búvís. Sími 465-1332.
Taðklær. Breiddir 120 cm, 150 cm og
180 cm. Búvís ehf. Sími 465-1332.