Slökkviliðsmaðurinn - 01.05.1976, Blaðsíða 3

Slökkviliðsmaðurinn - 01.05.1976, Blaðsíða 3
Slökkvthdsmadunnn BLAÐ LAN DSSAMBAN DS SLÖKKVILIÐSMANNA r---------------------------------^ 1- tbl. 3. árgangur 1976 Útgefandi: LANDSSAMBAND SLÖKKVILIÐSMANNA Hverfisgötu 82, 5. hœð - P.O. Box 4023 Sími 10670 „Slökkviliðsmaðurinn" Box 73 - Keflavík Ábyrgðarmenn — Ritstjórn: KARL TAYLOR HILMAR R. SÖLVASON Auglýsingaöflun: JÖHANN P. JÓNSSON JÓN GUNNARSSON Setning og prentun: STIMPLAGERÐIN V__________________________________J SLÖKKVILIÐSMAÐURINN TIL LESENDA Nýlega hélt Brunamálastofnun rí\isins ráð- stefnu fyrir slöhj{viliðsmenn víðs vegar af land- inu. Ráðstefnu þessa sóttu á annað hundrað slöþþviliðsstjórar og slök\viliðsmenn. Voru þar flutt mörg frœðandi erindi, m. a. talaði Ásgeir Ólafsson, forstjóri Brunabótafélags íslands, um tryggingamál og Asgeir fóhannesson, forstjóri lnnþaupastofnunar ríkisins, flutti fróðlegt er- indi. Sá nýjung var teþin upp, að slöþ þ vil 'iðsmenn sögðu frá eigin reynslu í meðferð elda og \om þar margt athyglisvert í Ijós. Brunamálastjóri Bárður Daníelsson og sam- starfsmenn hans, þeir Gunnar Pétursson fulltrúi og Guðmundur Haraldsson eftirlitsmaður, eiga miþlar þa\\ir sþilið fyrir þá viðleitni sína að þjappa slö\kviliðsmönntim betur saman og byggja þannig upp hcefarí menn til eldvarna hvern í sínu byggðarlagi. Ráðstefnu Brunamálastofnunar ríkjsins verð- ur gerð nánari s\il í haustblaði Slöl{}{viliðs- mannsins. Ritstjórn. 1

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.