Slökkviliðsmaðurinn - 01.05.1976, Side 5

Slökkviliðsmaðurinn - 01.05.1976, Side 5
Reykköfunarœfing. Seinni dagurinn hófst með því að æfð voru handslökkvitæki, reykköfun og notkun milli- froðu, og var það allt saman verklegt og byggt UPP á þeirri fræðslu, er menn fengu fyrri dag namskeiðsins. Voru menn mjög ánægðir með þetta námskeið og sýndu mikinn á'huga og vilja til að fræðast ennþá meira. Það eru aðeins 5 ár síðan Brunamálastofnun ríkisins hóf að einhverju marki námskeiðsferð- ir til hinna ýmsu slökkviliða á landinu, og hefur hún með Bárð Daníelsson brunamálastjóra í broddi fylkingar, gjörbreytt ástandi slökkviliða um allt land og hugarfari fólksins til þeirra. En þetta er aðeins byrjunin hjá þessari stofnun. Starfsmenn hennar eru með margt á prjónun- um, og þegar þeir eru búnir að ljúka því verk- efni, verður ekkert 2. flokks slökkvilið til á ís- landi, heldur eingöngu 1. flokks lið. Að lokum vil ég undirritaður þakka þeim Gunnari Péturssyni og Guðmundi Haraldssyni, og þá ekki sízt slökkviliðsstjóranum á Selfossi, Eggert Vigfússyni, sem var gestgjafinn í þetta sinn, iþann velvilja að gefa „Slökkviliðsmann- inum“ kost á að skyggnast örlítið inn í þeirra mikla uppbyggingarstarf, sem iþeir eru nú þegar komnir nokkuð á veg með. BRUNAMÁLASTOFNUN, 'heldið áfram sem ’horfir, þið eruð á réttri leið. Hilmar Sölvason. Varahluiir í bílvélar STIMPLAR OG HRINGIR PAKKNINGAR VÉLALEGUR VARAHIUTIR í FLESTAR GERÐIR BÍLVÉLA TÍMAHJÓL OG KEÐJUR Þ. Jónsson & Co. Skeifan 17 — Símar: 84515 - 84516 SLÖKKVILIÐSMAÐURINN 3

x

Slökkviliðsmaðurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.