Slökkviliðsmaðurinn - 01.05.1976, Qupperneq 15
ingu olíunnar niður á við, en í staðinn hreyfist
hún til hliðanna, í þá átt sem grunnvatnið renn-
Takið eftir að yfirborð grunnvatnsins gefur
dálítið undan fyrir miðju „perunnar“. Olían
rennur nú í sömu átt og grunnvatnið. Grunn-
vatnið rennur hraðar en olían. Ef hallinn á yfir-
borði þess nemur einum metra af tíu, þá má
reikna með því að straumhraðinn sé um hundr-
að metrar á dag í möl, einn metri á dag í sandi
og um 0.1 metri á dag í möbornum jarðvegi.
En þar sem náttúran er ekki samkynja getur
straumhraðinn verið mjög 'breytilegur. Auk
þess er samsetning olíunnar margbreytileg.
Hluti hennar gufar upp. Þetta á einkum við
bensín o. fl. efni. Lofttagundin dreifist líka i
jarðveginum. Við hreinsun er mikilvægt að hafa
hliðsjón af þessum staðreyndum.
Léttuppleysanleg efni.
í ohunni eru efni sem leysast auðveldlega upp
°g blandast vatni .Þessi efni hreyfast með
sama eða nálægt þyí sama hraða og grunn-
vatnið, sem þau blandast. Það hefur einnig sýnt
sig að steinefnisagnir í botninum taka í sig hluta
oMunnar. Þessi oMa losnar yfirleitt ekki þótt
vatni sé sprautað á hana. Þá fer hluti oMunnar
einnig út í jarðveginn vegna sogkrafts.
Erfitt er að segja um hversu mikið af oMunni
verður eftir í jarðveginum. Hér koma inn þættir
svo sem rakinn í jarðveginum, uppbygging hans
og efnafræðileg samsetning. Séu þessir þættir
þekktir er hægt að meta hversu mikið magn
af oMunni binst í hverjum kúbikmeter jarð-
vegsins. Þetta þýðir að hægt er að reikna út
hversu langt tiltekið oMumagn getur dreifst.
Aftur á móti er erfitt að segja nákvæmlega um
hreyfingar ohunnar, sem blandast hefur grunn-
vatninu. Þó er hægt að mæla straumhraða og
stefnu grunnvatnsins. (mynd 3).
4 mynd: Reglan um dreifingu oMu í fíngerðari
jarðvegi en möl t. d. sandi og mó — er í aðalat-
riðum sú sama og um dreifingu í samkynja möl-
hornum jarðvegi. Þó er sá mikilvægi munur
þar á, að sogkrafturinn — sogsvæðið — er miklu
o MmmI 3.
OMv.mI 5.
meira í fíngerðari jarðvegi. (berið saman gróf-
an og fínan þerripappír). I möl nemur sogkraft-
urinn aðeins fáeinum milhmetrum, í sandi
nokkrum sentimetrum upp í nokkra desímetra.
í mó nemur hann nokkrum metrum.
5. mynd: Tilraunir hafa sýnt að oMa á erfiðara
með að komast gegnum lög af fínkornóttum jarð-
tegundum. Það þýðir að oMan safnast fyrst og
fremst saman í grófari jarðtegundum, sem hafa
stærra holrúm. I þessu tilfelM (mynd 5) hefur
Mtið magn oMu runnið út. OMumagnið er ekki
nóg til þess að ná niður að „sogsvæðinu“. OM-
an fylgir efra mólaginu. Þegar oMan kemur að
skoðunarpípunni, fylgir hún pípunni niður að
SLO KKVILIÐSMAÐU Rl N N
13