Slökkviliðsmaðurinn - 01.05.1976, Qupperneq 29

Slökkviliðsmaðurinn - 01.05.1976, Qupperneq 29
Um meðferð GASHYLKJA Lausleg þýðing á bæklingi, gefnum út af Lrunamálastofnun Bandaríkjanna (N.F.P.A.) Urn slökkvun elda í acetylene hylkjum (gas- hylkjum). Þrátt fyrir alla okkar þekkingu og varúðar- raðstafanir, kviknar enn í acetylene (ljúsgasi), sem lekur úr kútum, hylkjum, krönum o. fl. Mig langar til að ræða brunastaðtölur varðandi aoetylene hylki, smíði acetylene hylkja, acetyl- ene elda í krönum og inn í acetylene hylkjum °g slökkvun eða hömlun slíkra elda. Þessi umræða er fyrst og fremst ætluð sem leiðsögn fyrir þá, sem vinna að slökkvistörf- Um> einkum og sér í lagi í verksmiðjum iðnaðar- ms. Þessi þekking er veitt sem ráðgjöf og með það fyrir augum að gera slökkviliðsmönnum kleift að berjast við sl'íka elda á skjótvirkari og °ruggari hátt síðar meir. Ekki er hægt að gera grein fyrir öllum þeim kringumstæðum, sem kunna að skapast við slíkan bruna. t Lrunastaðtölur. — Tveir farast og 31 særðust í Illinois. Acely- lene lak úr hylki. Eftir brunann kom í ljós að kylkið hafði klofnað í tvennt. 200.000 dala tjón. Maður nokkur opnaði krana á hylki. Acetone í vökvaformi og acetylene streymdi úr krananum. Brunavar- fappar á öðrum hylkjum opnuðust (alls var um 1000 hylki að ræða). Byggingin var ekki varin Veð vatnsúðakerfi. — Kalifornía. 4.6 milljón dala tjón þegar acetylene gas lak í gegnum gallaðan krana á hylki. — Kviknaði í acetylene þegar stjórnkrani á kylki brást. Sex fórust. Tjónið nam 1.1 milljón dala. SLÖ KKVILIÐSMAÐU Rl N N Hvað er acetylene? Acetylene er samsett úr kolefni og vetni og hefur efnaformúluna C-H-. Það er framleitt með samverkun kalsíum og karbíts og vatns eða með upphitun vetniskolefna. Það er litlaust og lítið eitt léttara en loft og hefur greinilega hvítlauks- lykt við venjulegan stofuhita og þrýsting. Sprengibil acetylene er frá 2,3*—80%. Það get- ur sprungið undir þrýstingi en reynslan sýnir að 15 psi eða 1 kg fcn eru örugg þrýstimörk. Hönnun acetylene hylkja. Acetylene hylki eru ólík öðrum gashylkjum að því leyti að þau eru full af gljúpu fyllingar- efni, sem venjulega er samsett úr asbesti, ibrunn- um kolum og balsaviði, sem upprunalega er hrært saman í deig, hellt í hylkið og bakað uns það er orðið þétt og þurrt. Þetta gljúpa fyll- ingarefni er mettað acetone, sem verkar bind- andi á acetylenið. 300 kúpifeta hylki inniheld- ur 22 lítra af acetone. Þegar krani á hlöðnu hylki er opnaður kemur acetylene úr upplausn- inni í loftksnndu formi. Það er þessi samsetning, gljúpt fyllingarefni og uppleyst acetone — sem gerir kleyft að geyma acetylene í hylkjum við hæfilegan þrýst- ing, þ. e. 18 kg fcm við 20°C. Öll acetylene hylki eru með öryggisútbúnaði sem er einskonar vartappi. Þessar öryggislok- ur bráðna við 100°C og eru venjulega blanda úr blýi, tini, bismuth og kadmíum. A sumum hylkj- um eru fjórar öryggislokur ,bæði ofan til og neðan á hylkjunum. Eldar. Ekki er mælt með því að slökkva acetylene elda nema með því að loka fyrir útstreymi gassins. Góð regla segir: „Reynið að stöðva gas- 27

x

Slökkviliðsmaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.