Slökkviliðsmaðurinn - 01.11.1981, Blaðsíða 3

Slökkviliðsmaðurinn - 01.11.1981, Blaðsíða 3
SlökkviliðsmaÓunnn BLAÐ LANDSSAMBANDS SLÖKKVILIÐSMANNA Nr. 12 2. tbl. 8. árg. 1981 Útgefandi: LANDSSAMBAND SLÖKKVILIÐSMANNA Laugavegi 89, 3 hæð - P.O. Box 4023 Sími 91-10670 „Slökkviliðsmaðurinn,, Box 4023 R.vík. Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Þorbj. Sveinsson sími 53029 Tón as Maiteinsson sími 71724 Arni Arnason sími 44543 Aðstoð við útgáfu: FÉLAG SLÖKKVILIÐSMANNA Á AKRANESI Forsíðumynd: Snorri Snorrason (Sólarfílma) Prentun: Borgarprent Til lesenda: Ritstjórn Slökkviliðsmannsins hefur unnið ötullega við að auka dreifingu blaðsins að undan- förnu og hefur gengið á ýmsu. Verðum við áþreifanlega varir við að lausráðnir slökkviliðsmenn úti á landsbyggðinni telja sig ekki eiga samleið með L. S. S. og er sá misski/ningur furðu útbreiddur. Ritnefnd b/aðsins te/ur að stjórn L.S.S. verði að bæta þar um og kynna L.S.S. mikið betur og þá sérstak/ega á hinum smærri stöðum því að allir eigum við s/ökkviliðsmenn eitt sameigin- /egt og það er að,,bjarga manns- lífum og eignum frá eldinum". Auk þess gefur það auga leið að því stærri sem samtök okkar eru því auðveldara hlýtur að vera, að vinna að öryggis- og hags- munamálum s/ökkvi/iðsmanna í landinu. Það verður því ávallt að vera ein helsta stefna stjórnar L.S.S. hverju sinni að vinna að fjölgun aðildarmanna í Lands- samband s/ökkvi/iðsmanna. Von- umst við til að bæði slökkvilið sem ekki eru í L.S.S. kynni sér stefnu þess og einnig að stjórn L.S.S. komi henni meira á framfæri en gert hefur verið. RITSTJÓRN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.