Slökkviliðsmaðurinn - 01.11.1981, Qupperneq 3

Slökkviliðsmaðurinn - 01.11.1981, Qupperneq 3
SlökkviliðsmaÓunnn BLAÐ LANDSSAMBANDS SLÖKKVILIÐSMANNA Nr. 12 2. tbl. 8. árg. 1981 Útgefandi: LANDSSAMBAND SLÖKKVILIÐSMANNA Laugavegi 89, 3 hæð - P.O. Box 4023 Sími 91-10670 „Slökkviliðsmaðurinn,, Box 4023 R.vík. Ritstjórn og ábyrgðarmenn: Þorbj. Sveinsson sími 53029 Tón as Maiteinsson sími 71724 Arni Arnason sími 44543 Aðstoð við útgáfu: FÉLAG SLÖKKVILIÐSMANNA Á AKRANESI Forsíðumynd: Snorri Snorrason (Sólarfílma) Prentun: Borgarprent Til lesenda: Ritstjórn Slökkviliðsmannsins hefur unnið ötullega við að auka dreifingu blaðsins að undan- förnu og hefur gengið á ýmsu. Verðum við áþreifanlega varir við að lausráðnir slökkviliðsmenn úti á landsbyggðinni telja sig ekki eiga samleið með L. S. S. og er sá misski/ningur furðu útbreiddur. Ritnefnd b/aðsins te/ur að stjórn L.S.S. verði að bæta þar um og kynna L.S.S. mikið betur og þá sérstak/ega á hinum smærri stöðum því að allir eigum við s/ökkviliðsmenn eitt sameigin- /egt og það er að,,bjarga manns- lífum og eignum frá eldinum". Auk þess gefur það auga leið að því stærri sem samtök okkar eru því auðveldara hlýtur að vera, að vinna að öryggis- og hags- munamálum s/ökkvi/iðsmanna í landinu. Það verður því ávallt að vera ein helsta stefna stjórnar L.S.S. hverju sinni að vinna að fjölgun aðildarmanna í Lands- samband s/ökkvi/iðsmanna. Von- umst við til að bæði slökkvilið sem ekki eru í L.S.S. kynni sér stefnu þess og einnig að stjórn L.S.S. komi henni meira á framfæri en gert hefur verið. RITSTJÓRN

x

Slökkviliðsmaðurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.