Slökkviliðsmaðurinn - 01.11.1981, Blaðsíða 7

Slökkviliðsmaðurinn - 01.11.1981, Blaðsíða 7
9. Sunnudagur 4. október 09:30 til 10:30 var slökkvistöðin í Reykjavík skoðuð í boði slökkviliðsins. 10. 10:30 - 11:45 nefndarstörf. 11- Þing framhaldið kl. 13:35. 12. Nefndarálit. F j árhagsnefnd. Ólafur Ingi Tómasson gerði grein fyrir starfi nefndarinnar og kom fram hjá honum að fjárhagur sambandsins gæri verið betri og hvatti menn til að gera fyrr og betri skil á greiðslum aðildargjalda til sambandsins. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu að nauðsynlegt væri að hækka aðildargjöldin úr 45.00 í 50.00 kr. á hvern félagsmann í aðildarfélagi. Álit nefndarinnar var samþykkt samhljóða. Oryggis- og heilbrigðisnefnd. Vilhjálmur Arngrímsson gerði grein fyrir starfi nefndarinnar og hefði það aðallega beinst að því að fara yfir drögin að reglugerð um öryggi og öryggisbúnað slökkviliðsmanna og lögðu fram eftirfarandi breytingar við drögin. 1-6 Þegar hætt er notkun reykköfunartækja af einhverjum ástæðum, skulu þau send B.M.S.R eða prófunarstöðinni og skulu þau merkt á viðeigandi hátt sem ónothæf til reykköfunar enda sé reglubundinni skoðun þeirra lokið. Síðar yrðu tækin send viðkomandi slökkviliði. 1-14 Að reykköfurum sé skylt að bera við starf sitt tæki sem gefi til kynna staðsetningu hans ef hann þarfnast aðstoðar t.d. rafknúna neyðarflautu. 1- 15 Aðkomið sé á árlegri læknisskoðun fyrir þá menn sem starfa við reykköfun í slökkviliðum landsins. Um hlífðarfatnað slökkviliðsmanna. 2- 3 Hafa skal til hliðsjónar reglur um hlífðarfatnað á hinum norðurlöndunum. SLÖKKVILIÐSMAÐURINN 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.