Slökkviliðsmaðurinn - 01.11.1981, Page 14
Launatafla lausráðinna slökkviliðs-
manna og ársgreiðslur slökkviliðsstjóra
1. desember 1981
1. -1
Sveitarfélög Ársgreiðsla Varasl.
með íbúa allt að Slökkviliðsstjórar stj.
300 3.466.00 2.598.00
400 3.640.00 2.751.00
500 4.318.00 3.316.00
600 4.910.00 3.683.00
700 5.401.00 4.047.00
800 5.893.00 4.418.00
900 6.388.00 4.791.00
1000 6.873.00 5.155.00
1500 8.840.00 6.629.00
2000 11.784.00 8.840.00
2500 og þar yfir
er sérsamningur.
1. -2
Hin fasta ársgreiðsla er greiðsla fyrir að annast
skipulagningu slökkviliðsins, annast útköll, sitja
nefndarfundi, annast skýrslugerð slökkviliðsins,
mæta í réttarhöldum vegna bruna og vegna notk-
unar á eigin síma vegna slökkviliðsins. Slökkvi-
liðsstjórar fá auk þess sömu greiðslur og slökkvi-
liðsmenn fyrir útköll og æfingar.
1. -3
Greiðsla til slökkviliðsmanna vegna útkalla og
æfinga skal vera yfirvinnukaup samkvæmt 11.
launaflokki 3. þrepi B.S.R.B. miðað við 1.
október 1981.
I þessu kaupi er ekki innifalin 12 mínútna greiðsla
fyrir kaffi og matartíma er greiðist á hverja unna
klukkustund í yfírvinnu, eins er orlofsfé ekki inni
í þessari greiðslu, en orlof er í dag 9,7% og ber að
greiða það á allt kaup samkvæmt lögum um orlof.
Fyrir hvert útkall skal greiða 5 klst. og kemur sú
greiðsla fyrir 3 fyrstu klst., eftir það greiðist fyrir
hverja byrjaða klst.
1. -4
Þar sem ráðinn er 2. varamaður slökkvliðsstjóra
skal greiða honum sem svarar í föst laun 50% af
launum slökkviliðsstjóra.
1. -5
Þeir er gegna bakvöktum um helgar og eða á
öðrum tíma skulu fá greidd laun og ber hverjum
formanni slökkviliðsmannafélags að ganga frá
því, í byrjun hvers árs.
1. -6
Hafi einhverjir slökkviliðsmenn betri samninga
haldast þeir.
2.
2. -1
Hver slökkviliðsmaður skal tryggður fyrir jafn
háa upphæð og hann er tryggður fyrir í sínu
aðalstarfi en þó aldrei minna en í samningi
slökkviliðsmanna í Reykjavík.
2. -2
Verði slökkviliðsmaður sannanlega fyrir tjóni á
algengum nauðsynlegum fatnaði og munum við
vinnu, t.d. úri, gleraugum o.s.f., skal það bætt
samkv. mati. Slíkt tjón verður aðeins bætt ef það
verður vegna óhapps á meðan útkall eða æfing
stendur yfir.
2. -3
Slökkviliðsmönnum skal séð fyrir hlífðar- og
öryggisfatnaði við störf sín, t.d. hjálmi, stígvél-
um, öruggri yfirhöfn og vinnuvettlingum. Þessi
fatnað skal endurnýja eftir þörfum.
2. -4
Greiða skal fyrir notkun á einkabifreiðum við að
koma sér á eldstað sé vegalengdin yfir 5 km.
12 SLOKKVILIÐSMAÐURINN