Slökkviliðsmaðurinn - 01.11.1981, Blaðsíða 18

Slökkviliðsmaðurinn - 01.11.1981, Blaðsíða 18
liða er ekki heimil, nema ákvæðum í 3. gr. sé fullnægt. 2.5. Innan 5 ára frá gildistöku þessarar reglu- gerðar skal allur hlífðarfatnaður slökkvi- liða fullnægja ákvæðum hennar. (Reglugerð þessi er sett skv. lögum nr. 55/1969 um brunavarnir og bruna- mál). Umsögn L.S.S. Eftirfarandi breytingar verði gerðar á fyrsta kafla: 1.1. í samræmi við reglugerð um brunavarnir og brunamál nr. 269/1978 gr. 5,6,7 er sala reykköfunartækja háð samþykki Bruna- málastofnunar ríkisins. Öll reykköfunartæki í landinu skulu vera viðurkennd af B.M.S.R. 1.2. Seljanda (innflytjanda) slíkra tækja og tilheyrandi búnaðar er skylt að láta Bruna- málastofnun í té lýsingu á íslensku af tækj- unum, áður en til sölu kemur. Stofnunin skal skrásetja öll slík tæki og sjá til þess að spjaldskrá yfir þau sé sífellt í góðu lagi. 1.6. Þegar hætt er notkun reykköfunartækja af einhverjum ástæðum, skulu þau send Brunamálastofnun eða prófunarstöðinni, og skulu þau þar merkt á viðeigandi hátt sem ónothæf til reykköfunar enda sé reglubundinni skoðun lokið, og síðan send viðkomandi slökkviliði. 1.8. Reykköfunartæki skal ávallt geyma á þurrum stað í lokuðum skáp. 1.12. Óheimilt er að setj a til reykköfunarstarfa í slökkviliðum aðra en handhafa slíkra skírteina. 1.14. Ekki skulu fara færri en tveir reykkafarar 16 SLÖKKVILIÐSMAÐURINN saman inní eld eða reyk. Skal a.m.k. einn úr reykkafarahóp búinn talstöð eða öðru fullnægjandi viðvörunartæki er gefur til kynna staðsetningu hans ef hann þarfnast aðstoðar við starf sitt. 1.11. Þar bætist við: Undanþágu má veita frá þessum aldurstakmörkunum með sér- stakri umsókn til B.M.S.R. og mun fylgja henni læknisvottorð ásamt umsögn slökkviliðsstjóra um hæfni viðkomandi. Að komið verði á árlegri læknisskoðun fyrir þá menn er starfa við reykköfun. 2.1. Eftirfarandi breytingar verði gerðar á öðrum kafla: Sveitarfélög sem hafa slökkvilið, samkvæmt lögum nr. 55 frá 1969 um brunavarnir og brunamál, skulu sjá slökkviliðsmönnum fyrir hentugum hlífðarfatnaði til nota við slökkviliðsstarf. Avallt skal vera til reiðu ákveðinn fjöldi hlífðarbúninga samkv. reglum er Bruna- málastofnun ríkisins setur hverju slökkviliði. Þessi grein þarf einnig að ná yfír þau slökkvilið sem rekin eru af öðrum sveitar- félögum s.s. Isal, Aburðarverksmiðjunni, Varnarliðinu og fleirum. Svona eiga hlífðarkápur slökkviliðsmanna „ekki að vera”.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.