Slökkviliðsmaðurinn - 01.11.1981, Blaðsíða 23

Slökkviliðsmaðurinn - 01.11.1981, Blaðsíða 23
Bílafloti Slökkviliðs Akraness. Slökkvilið Akraness Það mun hafa verið síðla árs 1934, að hreppsnefnd Ytri-Akranesshrepps samþykkti að skipa þyrfti ákveðna menn í slökkviliðið og kaupa tæki til þeirra starfa. Síðan skipar þessi hreppsnefnd fyrstu slökkviliðsmennina hér á Akranesi með skipunarbréfi dags. 28. jan. 1935, og munu þetta hafa verið 12 til 14 menn. Áður en slökkvilið voru stofnsett, voru allir verkfærir menn skyldugir að mæta á brunastað og aðstoða við björgun og að slökkva eldinn, sem tókst víst sjaldan, því lengi var vatnsfatan eina slökkvitækið sem til var og langt í vatn. Eftir lýsingum eldri manna, hefur starf slökkviliðsmannsins verið erfitt hér fyrstu árin, °g ekki á færi nema hraustustu manna að vera þar. Það hefur ekki verið létt verk að hlaupa bæinn á enda með þunga dælu í eftirdragi eða slöngu og verkfærakerru og kom það víst fyrir að menn væru illa móðir þegar komið var á brunastað og þeirra beið kannski erfitt starf. Þetta breytist ekki SLÖKKVILIÐSMAÐURINN 21 fyrr en 1946 hér á Akranesi þegar Akranes eignast sinn fyrsta slökkvibíl, sem enn er í þjónustu okkar. Eftir að þessi bíll kom, sáu ráðamenn bæjarins að ekki þýddi að geyma svo mikilvægt Stefán Teitsson núverandi slökkviliðsstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.