Slökkviliðsmaðurinn - 01.06.2007, Page 7
h- 3
iinnirra s\ ía fa wm* ri €1 la var na Q et raurrí
Vernharð GuSnason, formaður LSS, ogjcm Viðar
Matthíasson slökkviliðsstjóri afhentu vinnings-
höjum á höfuðborgarsv&ðinu verðlaun sín við
hátíðlega athöfh í Smáralind á 112 daginn.
Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutn-
ingamanna (LSS) efndi til Eldvarnaátaks
dagana 23.-30. nóvember 2006 í samstarfi
við Brunamálastofnun, slökkvilið landsins,
112 og fleiri aðila. Slökkviliðsmenn heim-
sóttu nær alla grunnskóla landsins, fræddu
8 ára börn um eldvarnir og öryggismál og
gáfu þeim kost á að taka þátt í Eldvarna-
getrauninni 2006.
Einstaklega góð þátttaka var í Eldvarna-
getrauninni, sem einnig birtist í barnablaði
Morgunblaðsins, BÖRN og í forvarna-
blaðinu Slökkviliðsmaðurinn. Nöfn 34
barna víðs vegar af landinu voru dregin úr
innsendum lausnum. Vegleg verðlaun voru
veitt að vanda: Viðurkenningarskjal, vand-
aður MP3 spilari, reykskynjari o.fl.
LSS þakkar þeim fjölmörgu sem aðstoðuðu
við Eldvarnaátakið, en þó sérstaklega þeim
mikla fjölda barna sem tók virkan þátt í
Eldvarnagetrauninni.
Það er samdóma álit þeirra sem stóðu
að verkefninu að það hafi heppnast afar
vel og forvarnagildi þess sé ótvírætt. LSS
mun halda áfram á þeirri braut að stuðla
að samræmdri og bættri eldvarnafræðslu
fyrir grunnskólabörn og aðra með árlegri
Eldvarnaviku síðustu vikuna í nóvember ár
hvert.
Eftirtalin börn hlutu vinning í Eldvarnagetrauninni:
i. Freyja Rúnarsdóttir Urðarstíg 16 101 Austurbæjarskóli
2. Samúel Jói Björgvinsson Miklabraut 58 104 Selárskóli
3. Sigrún Sól Hannesdóttir Sólheimar 24 104 Langholtsskóli
4. Kristofer Hauksson Miklabraut 60 105 Hlíðaskóli
5. Anna Björk Björgvinsdóttir Giljaland 12 108 Fossvogsskóli
6. Hlín Halldórsdóttir Tjarnarsel 1 109 Ölduselsskóli
7. Steinn Alex Kristgeirsson Flétturimi 13 112 Rimaskóli
8. Hrafnhildur Elsa Arnardóttir Vættarborgir 130 112 Borgarskóli
9. Anna Bríet Sigurðardóttir Kristnibraut 78 113 Ingunnarskóli
10. Guðjón Darri Garðarsson Furugrund 73 200 Snælandsskóli
11. Viktoría Sigurðardóttir Lyngbrekka 10 200 Kópavogsskóli
12. Sigurbjörg K. Ulfarsdóttir Urðarás 5 210 Sjálandsskóli
13. Guðlaugur Isak Gíslason Móabarði 14 220 Hvaleyrarskóli
14 Kolbrún Marín Wolfran Breiðvangur 20 220 Engidalsskóli
15. Sindri Freyr Bergmann Glæsivellir 21B 240 Grunnsk.Grindavík
16. Adam Ingi Aronsson Garðbraut 16 250 Gerðaskóli
17. Viktor Ellingsson Lerkigrund 6 300 Grundask., Akranesi
18. ísak Atli Hilmarsson Kjartansgata 1 310 Grunnsk. í Borgarnesi
19. Harpa Lilja Ólafsdóttir Grundargara 62 350 Grunnsk. Grundarfj.
20. Hjálmar Örn Bjarkason Bakkastíg 12B 415 Grunnsk. Bolungarv.
21. Jón Ægir Skagfjörð Jónsson Fagranes 541 Blönduósskóli
22 Sindri Snær Pálsson Asgarður vestri 551 Grunnsk. Hólum
23. Þröstur Elvar Ákason Heiðarlundur 8C 600 Lundarskóli
24. Guðmundur Smári Daníelsson Ytra Laugalandi II 601 Hrafnagilsskóli
25. Andrea Björk Birkisdóttir Asvegi 2 620 Dalvíkurskóla
26 Hákon Breki Harðarson Miðás 3 675 Grunnsk. á Raufarhöfn
27. Gísli Björn Helgason Utgarður 1 700 Egilsstaðaskóli
28. Harpa Lind Larsen Hæðargerði 2 730 Grunnsk. Reyðarfjarðar
29 Sigríður Gísladóttir Sandbakki 780 Nesjaskóla
30. Stefanía Einarsdóttir Hæli 2 801 Þjórsárskóli
31. Atli Rafn Guðbjartsson Lyngberg 15 815 Grunnsk. í Þorlákshöfn
32, Margrét Heiða Stefánsdóttir Þjóðólfshagi 2 851 Laugalandsskóli
33. Elín Ósk Sindradóttir Höfðavegur 11 900 Barnask. Vestmannaeyja
Sérverðlaun vegna barnablaðs Morgunblaðsins og Slökkviliðsmannsins
34. Aron Trausti Björnsson Bólstaðarhlíð 25 105 Reykjavík.
Slökkviliðsmaðurinn