Slökkviliðsmaðurinn - 01.06.2007, Side 28
28
Gagnkvæm aðstoð
í neyðarþjónustu
Fjórir lykilaðilar í viðbrögðum við slysum, eldsvoðum og fleiri
bráðatilvikum á suðvesturhorninu gerðu nýlega með sér sam-
komulag um gagnkvæma aðstoð og sameiginleg viðbrögð þar
sem þjónustusvæði þeirra liggja saman. Um er að ræða Slökkvilið
höfuðborgarsvæðisins, Brunavarnir Arnessýslu, Slökkvilið Hvera-
gerðis og Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Samkomulagið nær
meðal annars til virkjana Orkuveitu Reykjavíkur á Nesjavöllum
og Hellisheiði, Þingvalla, Hellisheiðar og Þrengslavegar.
Tilgangur samningsins er að tryggja sem skjótust, öruggust
og öflugust viðbrögð við slysum, bráðatilfellum, eldsvoðum, eit-
urefnaslysum og öðrum atburðum þar sem þörf er á sjúkraflutn-
ingum og/eða slökkviliði. Flokkist viðkomandi atburður í efsta
eða næstefsta forgangsstig er gert ráð fyrir að viðbragðsaðilar séu
virkjaðir beggja vegna frá og allir séu upplýstir um gang mála.
Þar sem svæði viðbragðsaðilanna liggja saman eru líkur á að
annar en viðkomandi þjónustuaðili geti brugðist fyrr við. Þannig
er til dæmis styttra til Þingvalla frá stöð Slökkviliðs höfuðborg-
arsvæðisins á Tunguhálsi en frá Selfossi og Hveragerði. Veður,
færð og aðrar aðstæður geta einnig gert það að verkum að annar
en viðkomandi þjónustuaðili nái fyrr á staðinn. I mörgum tilvik-
um getur aukinn styrkur frá aðila utan viðkomandi starfssvæðis
ráðið úrslitum um hvernig til tekst við björgunarstörf.
Eldvarnarhurðir EI-60
Gæðavara á hagstæðu verði
Leitið upplýsinga og tilboða hjá söluráðgjöfum okkar.
Fossaleyni 8 -112 Reykjavfk ■ Sími 577 2050 - Fax 577 2055 ■ formaco@formaco.is
INMA TJÓN!
in þolir 1000°C hita
án þess að bráðna.
á einangrun í atvinnuhúsnæði
igt að hafa í huga áhættuna
þvi að nota brennanlega einangrun.
un getur verið ávísun á óþarfa
ón en getur einnig haft í för með sér:
randi framleiðslutap
'jón á birgðum og dýrmætum hráefnum
gan afhendingartíma
ssi viðskiptavina og minni
Sshlutdeild
• Uppsögn starfsmanna í lengri
Steinullin gefur ekki frá sér eitraðar
lofttegundir né dropar niður við
bruna.
Þannig hindrar Steinullin útbreiðslu
eldsins og kemur í veg fyrir stórtjón.
Steinullin veitir raunhæfa vörn og
hindrar að hiti skerði burðarþol
byggingarinnar.
Láttu ekki eldinn
ná tökum á fyrirtækinu.
Steinullarvarið hús
er betri eign.
eða skemmri tíma
Hærri tryggingaiðgjöld
Hér á myndinni sést hvemig klæðningin hefur brunnið
í burtu en steinullin ekki haggast.
Sl&lNULL
tl\ ■
Sauðárkróki • Sími 455 3000 • Fax 455 3019 • steinull@steinull.is • www.steinull.is • Söluskrifstofa og ráðgjafaþjónusta Methyl 2 C • Sími 567 4716 og 862 6342 • Fax 567 4713