Slökkviliðsmaðurinn - 01.04.1988, Page 21

Slökkviliðsmaðurinn - 01.04.1988, Page 21
Umsjónarmenn reykköfunartækja, yfirförum reykköfunartækin, þrýstireynum lofthylki, hlöðum lofthylki. Munið að reykköfunartækið er ykkar bjargvættur. PROFUN HF. Fiskislóð 119 B - 121 Reykjavík P.O. Box 1406 - Sími: 91-26085 91 -82500 Kynning: Höskuldur Einarsson Staða? Leiðbeinandi. Mesta hœtta sem þú hefur lent í? Ætli það sé ekki þegar Pórir vinur minn bauð mér upp í dans í fyrsta (og síðasta) skipti. Hver er aulalegasti slökkviliðsmaður á íslandi? Guðmundur Fylkisson hjá slökkviliði Hafnarfjarðar. Hvaða slökkviliðsmaður finnst þér mesti sjarmör á landinu? Formaður L.S.S., Guðmundur Helgason. Skemmtilegasta áhugamál? Slökkva á eldspýtu. Uppáhalds matur? Sigin rauðmagi. Helsti kostur? Ég er svo ánægður með sjálfan mig, þ.e.a.s. (grobbinn). Helsti ókostur? Ég hef engan ókost. Leiðinlegasti ávani? Ég þvæ mér aldrei um hendurnar þegar ég er búinn á klósettinu. Skemmtilegasti maður sem þú hefur kynnst? Svona prívat og persónulega finnst mér ég sjálfur sá skemmtilegasti sem ég hef kynnst um ævina. SLÖKKVILIÐSMAÐ URINN

x

Slökkviliðsmaðurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.