Slökkviliðsmaðurinn - 01.04.1988, Blaðsíða 21

Slökkviliðsmaðurinn - 01.04.1988, Blaðsíða 21
Umsjónarmenn reykköfunartækja, yfirförum reykköfunartækin, þrýstireynum lofthylki, hlöðum lofthylki. Munið að reykköfunartækið er ykkar bjargvættur. PROFUN HF. Fiskislóð 119 B - 121 Reykjavík P.O. Box 1406 - Sími: 91-26085 91 -82500 Kynning: Höskuldur Einarsson Staða? Leiðbeinandi. Mesta hœtta sem þú hefur lent í? Ætli það sé ekki þegar Pórir vinur minn bauð mér upp í dans í fyrsta (og síðasta) skipti. Hver er aulalegasti slökkviliðsmaður á íslandi? Guðmundur Fylkisson hjá slökkviliði Hafnarfjarðar. Hvaða slökkviliðsmaður finnst þér mesti sjarmör á landinu? Formaður L.S.S., Guðmundur Helgason. Skemmtilegasta áhugamál? Slökkva á eldspýtu. Uppáhalds matur? Sigin rauðmagi. Helsti kostur? Ég er svo ánægður með sjálfan mig, þ.e.a.s. (grobbinn). Helsti ókostur? Ég hef engan ókost. Leiðinlegasti ávani? Ég þvæ mér aldrei um hendurnar þegar ég er búinn á klósettinu. Skemmtilegasti maður sem þú hefur kynnst? Svona prívat og persónulega finnst mér ég sjálfur sá skemmtilegasti sem ég hef kynnst um ævina. SLÖKKVILIÐSMAÐ URINN

x

Slökkviliðsmaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Slökkviliðsmaðurinn
https://timarit.is/publication/1435

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.