Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 05.05.2011, Blaðsíða 9

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 05.05.2011, Blaðsíða 9
Afmælishátíð í garði Blindrafélags íslands í tilefni 50 ára afmælisins 1989. f'* ilMPl jf -- ‘ • y réÖAJ**-1 1 ÝMm a Wfr \f 'éj&fy-' i ■ * PW/fí.’íífiSk. -4 ^HHf '■■ g» ■K fjSk, * w([ «»r V mr^dáim Ua0%lSp l JIHb i ■ • gaBHJJP* / / ■ ■ Wf\ m\ ■ ■ ff ' ] A 1 Ágrip hálfrar aldar sögu Öryrkjabandalags íslands Fyrstu félög öryrkja Ýmsarfrásagnirafslæmum aðbúnaðifatlaðsfólks á fyrri hluta 20. aldar eru sorglegar. Sem betur fer breyttist margt til betri vegar með bættum efna- hag og á fjórða áratugnum voru stofnuð fyrstu félög öryrkja og velunnara þeirra, Blindravina- félagið árið 1932 og SÍBS árið 1938, sem höfðu það að markmiði að bæta hag fatlaðra. Með tímanum fjölgaði þeim og laust eftir miðja öld- ina voru áherslur varðandi fatlaða smám saman að breytast. Ekki var lengur látið nægja að finna til með þeim heldur styðja þá til sjálfsbjargar. í Danmörku var hugmyndin um samskipun orðin áberandi en hún skipti miklu máli fyrir alla þróun og umræðu um málefni fatlaðs fólks. í henni fólst að gera ætti því auðvelt að lifa við sömu skilyrði og ófatlaðir. Skipti þá engu um hvaða svið sam- félagsins var rætt: Vinnu, menntun, tómstundir, búsetu eða eitthvað annað. Með hugmyndum í þessum anda fóru mannréttindi að gegna áber- andi hlutverki og sú skoðun ruddi sér til rúms að allir ættu að búa við jafnrétti og hafa sömu tækifæri. Þessi nýja hugmyndafræði var farin að berast til íslands og hún var með öðru einn helsti drifkrafturinn í vakningunni sem leiddi til AFMÆLISRIT ÖBÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.