Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 05.05.2011, Blaðsíða 17
var að útvega fólki vinnu en á þessum árum
var atvinnuleysi og hann var eini starfsmaður-
inn í mörg ár. Hann hafði það þannig að þegar
öryrkjar komu til hans í straumum að leita eftir
vinnu, þá hringdi hann og leitaði uppi líklegan
stað þar sem atvinnu væri að fá. Hann hringdi
þangað og mælti þeim mót og þannig útvegaði
hann fjölda manns vinnu. Hann var jú eini starfs-
maðurinn og varð að hafa þennan háttinn á.
Síðan kom húsnæðisvandamálið mjög fljótt til
sögu og skortur á aðgengilegu húsnæði fyrir ör-
yrkja. Með mikilli elju tókst Öryrkjabandalaginu
að koma upp háhýsunum í Hátúninu á sjöunda
áratugnum.
Ólöfmeð Sjálfsbjargarfélögum í sumarferð.
þýða þetta og svo komum við aðgengi fyrir alla
inn í byggingareglugerð.
Þá var það einhverju sinni mörgum árum seinna
að þeir Vilhjálmur Vilhjálmsson og Oddur Ólafs-
son voru á fundi í Bandaríkjunum og sáu þar
Ólöf á góðri stund með Ása í Bæ á sambandsþingi 1963.
En það sem stendur hæst er lottóið því þá var
hægt að fara að gera eitthvað.
Að sjálfsögðu komu upp erfið mál á þessu tíma-
bili en mig langar ekkert til að rifja þau upp hér.
Frekar vil ég tala um það skemmtilega.
Seinna tímabilið sem ég var formaður (1993-
1997) þá stóðum við, ásamt Landssamtökunum
Þroskahjálp, fyrir því að alheimsþing fatlaðs fólks
var haldið hér á landi (Eitt samfélag fyrir alla) árið
1994. Ég var þá formaður og þurfti því að halda
þar ræðu sem slík. Helgi Hróðmarsson sá um
undirbúninginn og fórst það vel úr hendi.
Um tíma varst þú formaður ÖBÍ, hvernig var
það?
Mér þótti það nú bara gaman. Ég var náttúrulega
orðin vön svona félagsmálum eftir fjöldamörg
ár hjá Sjálfsbjörg og kom því ekki reynslulaus að
því fremur en samvinnunni við útlönd. Þetta var
skemmtilegttímabil.
hugmyndina að lottóinu. Þeir gripu hugmyndina
og komu með hana heim. Oddur, sem var þing-
maður á þessum tíma, kom því síðan í gegn að
Öryrkjabandalagið fékk einkarétt á að starfrækja
lottó hér á landi. Þar með var kominn grunnurinn
að hinni fjölþættu og öflugu starfsemi Öryrkja-
bandalagsins.
Geturðu nefnt einhverja stóra sigra?
Það sem stendur mér næst er að ég kynntist
reglugerðum um aðgengi allra að byggingum úti
í Kaupmannahöfn áriðl 962. Ég bögglaðist við að
Mér er sérstaklega hugsað til kynningabækling-
anna sem gerðir voru. Á þeim var mynd af gosi
í hver og sýndu myndirnar gosið á mismunandi
stigum. Fyrsti bæklingurinn sýndi bullandi hver-
inn, næsti sýndi gossúluna komna upp og þriðji
bæklingurinn sýndi gossúluna f fullum skrúða.
Reykjavík, 28. mars 20 7 7
Sigurjón Einarsson
AFMÆLISRIT ÖBÍ