Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 05.05.2011, Blaðsíða 41

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands - 05.05.2011, Blaðsíða 41
Öryrkjabandalags Noregs 2011 Lífskjör Markmiðið er að fólki sem býr við fötlun og langvarandi veik- indi, séu tryggð lífskjör til sam- ræmis við aðra borgara. Vinna Markmiðið er að fólk sem býr við fötlun og langvarandi veikindi fái tækifæri til að nýta kunnáttu sína og hæfni, til virkrar þátt- töku í atvinnulífinu. Alþjóðlegt samstarf Að efla alþjóðlegt samstarf með það að markmiði að styrkja rétt- indi fatlaðra og vinnuskilyrði á alþjóðavettvangi. Réttindi Markmiðið er að tryggja fólki með fötlun og langvinna sjúk- dóma,jafnan lagalegan rétt. Sjálfstæði í daglegu lífi Markmiðið er að fólk sem býr við fötlun og langvarandi veik- indi geti lifað sjálfstæðu lífi og hafi val um að stýra sjálft þeirri þjónustu sem það notar. Aðgengi Markmiðið er að tryggja að- gengi fólks sem býr við fötlun og langvarandi veikindi, svo það geti tekið virkan þátt á öllum sviðum samfélagsins. Heilsa Markmiðið er að heilbrigðis- þjónusta sé svo vel þróuð að hún geti sinnt þörfum fólks með langvarandi veikindi og fötlun, á þeirra forsendum. Endurhæfing Markmiðið er að tryggja að börn, unglingar og fullorðnir sem búa við fötlun og langvar- andi veikindi, fái endurhæfingu við hæfi. Uppeldi og menntun Markmiðið er að tryggja börn- um og ungu fólki með fötlun og langvarandi veikindi góð vaxtar- skilyrði, og að allir fái alvöru að- gang að skólamenntun á öllum stigum og sviðum. Þróun félagsstarfsins Markmiðið er að stuðla að áhrifum aðildarfélaga á opin- bera stefnumótun. Það er gert með því að virkja aðildarfélögin sem þrýstihópa og með því að þróa frekar samstarf aðildar- félaganna innan FFO. Ráðstefna á vegum Nordisk Network on Disability Research (NNDR) Ellefta ráðstefna NNDR verður haldin dagana 27. - 28. maí 2011 á Grand Hótel Reykjavík. Á ráðstefnunni verða kynningar á rannsóknum í fötlunarfræðum á Norðurlöndum. Helstu mál ráðstefnunnar verða: Sáttmáli Sameinuðu þjóðanna um réttindi fólks með fötlun, hugmyndafræðin sjálfstætt líf (e. Independent Living) og Notendastýrð persónuleg aðstoð (NPA). Ráðstefna NNDR er haldin í samstarfi við Rannsóknasetur í fötlunarfræðum við Háskóla íslands og Öryrkjabandalag íslands. NNDR er fjölfaglegt net rannsóknarfólks sem nálgast málefni fatlaðs fólks frá félagslegu-, menningarlegu-, sögulegu- og heimspekilegu sjónarhorni. Erlendir sérfræðingar í málefnum fatlaðra verða með fyrirlestrana og ráðstefnan fer fram á ensku. Pláss er fyrir 400 manns og aðeins örfá sæti laus. Nánari upplýsingar um ráðstefnuna er að finna á heimasíðu ráðstefnunnar: www.yourhost.is/nndr2011/nndr-and-national-network-conferences.html en einnig á heimasíðu Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum: www.fotlunarfraedi.hi.is/vidburdir_naestunni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit Öryrkjabandalags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Öryrkjabandalags Íslands
https://timarit.is/publication/1441

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.