Fréttablaðið - 02.06.2020, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 02.06.2020, Blaðsíða 15
KYNNINGARBLAÐ Heilsa Þ R IÐ JU D A G U R 2 . J Ú N Í 20 20 Jóhanna María Einarsdóttir johannamaria@frettabladid.is Þórunn Ósk Marínósdóttir, víóluleikari, átti þá hugmynd að hljómsveitarmeðlimir stunduðu saman líkamsrækt. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Hópurinn hefur æft reglulega tvisvar í viku undir tryggri handleiðslu einkaþjálfarans Daníels Þórðarsonar, síðan vorið 2019. Daníel, eða Danni eins og hann er alla jafna kallaður, er einna þekktastur fyrir árangur sinn í hnefaleikum og hefur til dæmis unnið til verðlauna í þeirri íþrótt. Nú starfar hann sem einka- þjálfari á vegum Granda 101 og þjálfar meðal annars Sinfó-fit hóp- inn í upphífingum, armbeygjum, burp ees, handstöðu, kappróðri, og mörgu fleiru. Var eins og sulta Forsprakki Sinfó-fit er víóluleikar- inn Þórunn Ósk Marínósdóttir, sem hefur persónulega reynslu af því hversu mikilvægt það er að halda líkamanum í góðu formi. „Ég var fertug þegar ég eignaðist fjórða barnið og náði mér aldrei almenni- lega á milli meðgangna. Einn daginn skellti ég mér á skíði með elsta stráknum mínum og upp- götvaði, mér til mikillar skelfingar, að ég var orðin eins og sulta. Lapp- irnar titruðu undir mér. Það var þá sem ég byrjaði í lyftingum og eftir nokkur ár í þeim var mig farið að dreyma um að prófa CrossFit. Ég prófaði grunnnámskeið í CrossFit á Granda og síðan var ekki aftur snúið. Ég talaði svo mikið um þetta í vinnunni að allir héldu að ég væri einhvers konar meistari í faginu. Vinnufélagar voru farnir að sýna þessu áhuga sem varð til þess að ég viðraði hugmyndina um sérstakan sinfó-æfingahóp við Núma, sem er einn eigandi Granda 101. Nú eru um 18 prósent af Sinfóníuhljóm- sveit Íslands í Sinfó-fit og mest er þetta „sterka fólkið“, það er neðri strengir og hornleikarar. En að sjálfsögðu eru allir hljóðfæra- leikarar sinfóníunnar hjartanlega velkomnir. Tímarnir eru þannig að allir geta tekið þátt. Við erum Hljóðfæraleikarar sem æfa upphífingar Sinfó-fit hefur aldeilis ekki neitt með sundfit að gera, heldur er það nafn á um það bil fimmtán manna hópi hljóðfæraleikara úr Sinfóníuhljómsveit Íslands, sem stundar saman líkamsrækt í líkamsræktarstöðinni Granda 101. Markaðurinn er á frettabladid.is Markaðurinn færir þér nýjustu viðskiptafréttirnar og greinargóða umöllun um viðskiptalíð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.