Fréttablaðið - 02.06.2020, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 02.06.2020, Blaðsíða 40
Upphafið að Bíla- búð Benna má rekja til viðgerðaraðstöðu í óupphituðum skúr við Vagnhöfðann. Dekkjasalan, Dalshrauni 16 , Hafnarfirði - 587 3757 - dekkjasalan.is Dekk og flottar felgur ALLT Á EINUM STAÐ Forritanlegir loftþrýstingsskynjarar Felgurær og felguboltar fyrir flestar gerðir bíla Miðjustýringar Bílabúð Benna var stofnuð í maí árið 1975 og fagnar því 45 ára afmæli sínu í ár. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að upphafið á 45 ára sögu fyrirtækisins megi rekja til þess að Benedikt Eyj- ólfsson og Margrét Beta Gunn- arsdóttir, þá bæði 17 ára gömul, höfðu komið sér upp aðstöðu fyrir bíla- og mótorhjólaviðgerðir í óupphituðum skúr að Vagn- höfða 23. Hann gekk undir heitinu „Græni skúrinn“ og þar var lagður grunnur að rekstri, sem nú hefur staðið í 45 ár. Að sögn Benedikts Eyjólfssonar, framkvæmdastjóra, mun fyrirtækið fagna þessum tímamótum með margvíslegum hætti í ár. „Þetta verður sannkallað afmælissumar hjá okkur, því svo skemmtilega vill til að afmælisárið ber upp á sama tíma og planið var að frumsýna virkilega spennandi nýja bíla frá Opel og Porsche,“ segir Benedikt. „Þar má nefna tíma- mótabílinn Porsche Taycan 100% raf bíl, metsölubílinn Opel Corsa, sem kemur nú 100% rafdrifinn og síðast en ekki síst, 300 hestafla 4X4, Opel Grandland X E Hybrid, sem er hreint magnaður jeppi fyrir fjölskylduna „Afmælissumarið mun því einkennast af mörgum veglegum viðburðum og tilboðum og við hlökkum til að hitta sem flesta af gömlum og nýjum við- skiptavinum,“ segir Benedikt að lokum. Bílabúð Benna fagnar 45 árum Snemma beygist krókurinn en hér sést Benni leika sér á kassabíl. Margrét Beta Gunnarsdóttir fyrir utan „Græna skúrinn“ þar sem starfsemin hófst Njósnamyndir hafa náðst af nýjum Honda Civic Type R, sem reyndar er ekki væntanlegur á markað fyrr en árið 2022. Breyt- ingar á ytra útliti bílsins eru ekki stórvægilegar, en bíllinn heldur áfram sama lagi og fyrr, með stórri vindskeið og miðjusettu pústkerfi. Að framan verður svipað útlit og sést hefur á nýjum Honda Jazz, með endurhönnuðum framljósum og nýju grilli. Afturendinn fær svipaða meðferð, með láréttum afturljósum. Prófunarbíllinn er reyndar með sérstöku pústkerfi sem verður ekki á framleiðslu- bílnum, ef marka má hvernig tekið er úr afturstuðara fyrir miðjusettu pústkerfi. Gegnum gluggana má sjá votta fyrir upplýsingaskjá sem er ofarlega fyrir miðju, og er þá lík- lega sá sami og í Honda Jazz. Búast má við endurhannaðri innréttingu með nýjum sportsætum og stýri. Honda Civic Type R verður þó líkast til eini bíll framleiðandans sem ekki verður að einhverju leyti rafdrifinn. Fyrstu njósnamyndir af Honda Civic Type R Nýr Type-R mun eflaust nota sömu 2l vél áfram þótt hún bæti líklega við þau 316 hestöfl sem fyrir eru. 12 BÍLAR 2 . J Ú N Í 2 0 2 0 Þ R I ÐJ U DAG U R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.