Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.05.2020, Blaðsíða 33

Víkurfréttir - 28.05.2020, Blaðsíða 33
Það eru sögulegir tímar á Kefla-víkurflugvelli. Þar stendur stór flugvélafloti nær verkefnalaus og bíður þess að kórónuveiran slaki klónni af heimsbyggðinni. Örfáir farþegar fara um flug- völlinn og flestar eru flug- vélarnar í fraktflutningum til og frá landinu. Ljósmyndari Víkurfrétta setti flygildi á loft við Flugstöð Leifs Eiríkssonar síðasta föstudag til að fanga á mynd fordæma- lausa tíma. Flugvélastæðin þétt skipuð vélum frá Icelandair en svæðið nær mannlaust. Myndatakan fór fram í fullu samráði við flugturninn í Kefla- vík sem vissi af ferðum drónans og tryggði að kennsluflugvélar Keilis, sem voru á ferðinni, væru ekki í námunda við flygildið. Það er vonandi að líf fari að færast aftur yfir Keflavíkurflug- völl á næstu vikum en gert er ráð fyrir að um miðjan júní verði slakað á ferðahömlum og þann- ig fari líf að færast aftur yfir flugvöllinn, þó það gerist hægt og rólega í fyrstu. Víkurfréttamyndir: Hilmar Bragi Bárðarson Flughlaðið austan við Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Þarna má sjá að unnið er að landgöngubyggingum við flugvélastæðin. Byggðin í Njarðvík og Innri-Njarðvík sést í fjarska. Sjá má Reykjanesfjallgarðinn frá Keili lengst til vinstri, Fagradalsfjall, Þorbjörn, Stapafell og Súlur. Þorbjörn Súlur Austur-vestur flugbrautFlu gturn Fimmtudagur 20. maí 2020 // 21. tbl. // 41. árg. VíKuRFRÉTTIR á SuÐuRNESJuM í 40 áR // 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.