Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.05.2020, Blaðsíða 42

Víkurfréttir - 28.05.2020, Blaðsíða 42
Guðbrandur Guðbrandur Einarsson, oddviti Beinnar leiðar, var „ræðukóngur“ bæjarstjórnar Reykjanesbæjar á árinu 2019 en hann tók 63 sinnum til máls á bæjarstjórnarfundum. Næstur honum er félagi hans í meirihlutanum, Friðjón Einarsson, Samfylkingu sem talaði 52 sinnum. Þetta kemur fram í samantekt Jóhanns Friðriks Friðrikssonar, forseta bæjarstjórnar, sem hann lagði fram á fundi bæjarráðs nýlega. Fjöldi skipta sem bæjarfulltrúar tóku til máls á fundum bæjarstjórnar 2019: Guðbrandur Einarsson (Y) 63 Friðjón Einarsson (S) 52 Baldur Þórir Guðmundsson (D) 44 Jóhann Friðrik Friðriksson (B) 42 Margrét Ólöf A Sanders (D) 39 Margrét Þórarinsdóttir (M) 37 Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri 32 Gunnar Þórarinsson (Á) 29 Guðný Birna Guðmundsdóttir (S) 23 Anna Sigríður Jóhannesdóttir (D) 22 Díana Hilmarsdóttir (B) 9 Styrmir Gauti Fjeldsted (S) 6 Friðjón Einarsson er annar mesti ræðukappinn í Reykjanesbæ. Guðbrandur í ræðustóli í bæjarstjórn í apríl 2020. ræðu- kóngur Páll Ketilsson pket@vf.is 42 // VíKuRFRÉTTIR á SuÐuRNESJuM í 40 áR Fimmtudagur 28. maí 2020 // 22. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.