Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.05.2020, Blaðsíða 41

Víkurfréttir - 28.05.2020, Blaðsíða 41
– Þú vonar sem sagt að flugvélarnar fari í loftið aftur? Við viljum fara að sjá það og vinnumarkaðinn í gang. Sjá fólk í bænum, meira líf. Maður er svolítið hræddur um að Suðurnesin verði útundan í ferðaátakinu. Ég held að margir, og líka heimamenn, geri sér ekki grein fyrir því hvað Reykjanesið er flott. Við þyrftum að fara í átak um það að það sé gaman að koma á svæðið, hér er allt til alls, gisting, tjaldsvæði, matur og afþreying. Ég held að það séu alltof margir sem viti ekki af því. Gott markaðsátak fyrir Suðurnesin væri vel þegið núna, sagði Guðbjörg. Þarf að fara í mikla vinnu til að sannfæra fólk um nýtt kísilver Guðbjörg brosir ekki þegar hún er spurð út í störf sem geta skapast ef starfsemi kísilverksmiðju í Helguvík hefst á nýjan leik. „Þetta er óþægileg umræða. Auð- vitað viljum við fleiri störf en þessi störf hjá kísilverksmiðju eru mörg sérhæfð. Verða þau fyrir Íslendinga eða þurfum við að fá þjálfað vinnuafl til að sinna þeim? Við vitum öll af mengun, hávaða og leiðindum sem fylgdi starfsemi fyrri verksmiðju. Það þyrfti að bæta mikið allan aðbúnað og sjálfa verksmiðjuna. – Hafa eigendur verksmiðjunnar verið í sambandi við ykkur? Ekki núna nýlega. Við fylgjumst að sjálfsögðu með stöðunni. Ef verk- smiðja fer í gang er mikilvægt að staðið verði vel að samningum við starfsfólk. Því var óbótavant hjá fyrri eiganda. Þeir þurfa að fara í mikla vinnu til að sannfæra fólk á Suður- nesjum um þetta verði ekki eins og hjá fyrri eiganda. Það er mikil and- staða fyrir þessari starfsemi held ég í Reykjanesbæ. Markaðsátak mikilvægt fyrir Reykjanesið Smelltu á myndskeiðið til að horfa og hlusta Fimmtudagur 28. maí 2020 // 22. tbl. // 41. árg. VíKuRFRÉTTIR á SuÐuRNESJuM í 40 áR // 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.