Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.05.2020, Blaðsíða 58

Víkurfréttir - 28.05.2020, Blaðsíða 58
– Nafn: Bjarni Sigurðsson. – Fæðingardagur: 23. maí. – Fæðingarstaður: Reykjavík eins og margir Garðbúarnir sem fæddust 1978. – Fjölskylda: Já, fjögur börn. – Hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? Arkitekt. – Aðaláhugamál: Skotíþróttir, tónlist, horfa á fót- bolta, fjallgöngur og veiðar af ýmsu tagi. – Uppáhaldsvefsíða: google.com. – Uppáhalds-app í símanum: Núna er það Plex. – Uppáhaldshlaðvarp: Ég er ekki nógu þroskaður fyrir hlaðvörp. – Uppáhaldsmatur: Kjötsúpan hennar mömmu. – Versti matur: Fiskibollur. – Hvað er best á grillið? Hreindýralund/-fille. – Uppáhaldsdrykkur: Sódavatn með sítrónubragði. – Hvað óttastu? Að eitthvað komi fyrir börnin mín. – Mottó í lífinu: Að verða betri í dag en í gær. – Hvaða mann eða konu úr mannkynssögunni myndir þú vilja hitta? Stephen Hawking. – Hvaða bók lastu síðast? Steinninn í fjár- húsinu. – Ertu að fylgjast með einhverjum þáttum í sjónvarp- inu? Altered Carbon, Supernatural, Ozark, Brooklyn nine nine o.fl. – Uppáhaldssjón- varpsefni: Vísindaskáldskapur. – Fylgistu með fréttum? Já. – Hvað sástu síðast í bíó? Klovn the final. – Uppáhaldsíþróttamaður: Virgil van Djike. – Uppáhalds- íþróttafélag: Skotdeild Kefla- víkur og svo Liverpool FC. – Ertu hjátrúar- fullur? Stundum. – Hvaða tónlist kemur þér í gott skap? Grunge, Rock og Metal. – Hvað tónlist fær þig til að skipta um útvarpsstöð? Jazz. – Hvað hefur þú að atvinnu? Rekstrarstjóri kerfisþjónustu Isavia á Keflavíkurflugvelli (úfff, þurfti að stoppa til að anda á milli, engin smá titill). – Hefur þú þurft að gera breytingar á starfi þínu vegna COVID-19? Vann heima aðra hverja viku. – Hvernig hefur þú verið að upplifa árið 2020 hingað til? Get ekki sagt að það hafi byrjað vel. Jarðaði pabba 9. janúar. COVID-19 setti sitt mark á allt eins og allir vita. Tek samt það góða út úr COVID-ástandinu, kláruðum helling í vinnunni sem hefur setið á hakanum. Hef varið dýrmætum tíma með börnunum sem ég hefði líklega ekki átt ef ég væri á kafi í vinnunni. Hef komið sjálfum mér verulega á óvart. – Er bjartsýni fyrir sumrinu? Já, ég er oftast bjartsýnn. – Hvað á að gera í sumar? Klára ýmislegt í húsinu sem hefur setið á hakanum, e.t.v. henda upp heitum potti á pallinum og reisa kofa í garðinum. Bragðarefur á Bit- anum. – Hvert ferðu í sumarfrí? Þar sem sólin verður og svo á pall- inn. – Ef þú fengir gesti utan af landi sem hafa aldrei skoðað sig um á Suðurnesjum. Hvert myndir þú fara með þá fyrst og hvað myndir þú helst vilja sýna þeim? Nafla alheimsins, Garðskaga, taka svo túristarúntinn á Reykjanest- ánna. Bjarni Sigurðsson, rekstrarstjóri kerfisþjónustu Isavia á Keflavíkurflugvelli, segir að kjötsúpan hennar mömmu sé í uppáhaldi. Fiskibollur eru hins vegar ekki á listanum yfir áhugaverðan mat. Hreindýr er hins vegar best á grillið að hans sögn. Hreindýr á grillið Garðskagi Tekur það góða út úr COVID-ástandinu Rétturinn Ljúengur heimilismatur í hádeginu Opið: 11-13:30 alla virka daga 58 // VíKuRFRÉTTIR á SuÐuRNESJuM í 40 áR Fimmtudagur 28. maí 2020 // 22. tbl. // 41. árg.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.