Mosfellingur - 30.01.2020, Blaðsíða 1

Mosfellingur - 30.01.2020, Blaðsíða 1
MOSFELLINGUR R É T T I N G AV E R K S TÆ Ð I Jóns B. ehf Flugumýri 2, Mosfellsbæ Símar: 566 7660 og 697 7685 jonrett@internet.is www.jonb.iS Þjónustuverkstæði Bílaleiga á staðnum cabas tjónaskoðun ný skiptum um framrúður Vefútgáfawww.mosfellingur.is Við sjáum um dekkin Alltaf til staðar N1 Langatanga 1a - Mosfellsbæ Pantaðu tíma á N1.is 2. tbl. 19. árg. fimmtudagur 30. janúar 2020 Dreift frít t inn á öll heimili og fyrirtæki í mosfellsbæ, á k jalarnesi og í k jós Mosfellingurinn Þrúður Hjelm skólastjóri Krikaskóla Gott skólasamfélag er styrkur fyrir okkur öll 22 kjarna • Þverholti 2 • 270 mosfellsbær • s. 586 8080 einar Páll kjærnested • lögg. fasteignasali • www.fastmos.is eign vikunnar www.fastmos.is Kvíslartunga - endaraðhús Fallegt og bjart 240 m2 endaraðhús á tveimur hæðum með bílskúr. Mjög fallegt útsýni er frá húsinu. Eignin er skráð hjá Þjóðskrá Íslands 240,2 m2, þar af raðhús 210,8 m2 og bílskúr 29,4 m2. Mjög rúmgóð svefnherbergi og stofur. Innfelld lýsing og mikil lofthæð sem gerir eignina bjarta og skemmtilega. Fallegar innréttingar og gólfefni. V. 84,9 m. Fylgstu með okkur á Facebook Ingvar Ómarsson fjallahjólreiðamaður og Erna Sóley Gunnarsdóttir kúluvarpari Íþróttafólk Mosfellsbæjar Kynning á kjöri íþróttakonu og íþróttakarls Mosfellsbæjar 2019 fór fram í íþróttamiðstöðinni að Varmá þann 16. janúar að viðstöddum nærri 400 gestum. Þá fékk einnig fjöldi íþróttamanna bæjarins viðurkenningar fyrir árangur á árinu 2019. ingvar ómarsson erna sóley gunnarsdóttir 24

x

Mosfellingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mosfellingur
https://timarit.is/publication/1311

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.